Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 86

Skírnir - 01.12.1912, Síða 86
374 Um Völuspá. um það, hver goð skuli ríkja í hinum níja heimi. Eftir Vafþrm. eiga þeir Víðarr, hefnandi ÓSins, og Váli, h e f n a n d i Baldrs, vegandi Haðar, að drottna í hinum nlja heimi, og «nii fremur Móði og Magni, sinir Þórs, alt saman tóm h e r s k a p- a r g o S, og er það árjett með því, að tekið er fram, að Móði og Magni eigi að erfa Mjölni eftir Þór. Þetta er hin gamla heiðna hugmind. Heiðnir víkingar gátu ekki hugsað sjer hinn níja heim án hernaSar og stirjaldar. Enn Völuspá setur ifir hinn níja heim Baldr hinn góða, þann af goðunum, sem firir mestum órjetti hafði orðið, hann sem allir skutu á, enn aldrei skaut á móti (SnE. I 172), í stað Víðars, hefnanda Óðins, — og við hlið hans setur hún — í stað Vála, sem drap Höð í hefnd eftir Baldr — í staS Vála setur hún sjálfan Höð, sem varð Baldri að bana óviljandi. Og jafnframt á hinn friðsami áss Hænir að »k j ó s a h 1 a u t v i ð« í hinum níja heimi, ráða örlögum, eða hvaS sem þaS nú á aS þíða. Völuspárhöf. brítur hjer, auSsjáanlega meS vilja, bág við hinar fornu heiðnu hugmindir, sem koma fram f Vafþrm. Hinir níju drottnendur heimsins, bræðurnir tveir, Baldr og Höðr, hinn vegni og vegandinn endurfæddir, þeir tákna, að mjer virðist, bersínilega, að 1 hinum níja heimi á firirgefning sindanna, bróðurkærleik- inn, að drottna í stað hefndarinnar, sem var svo ríkt afl í heiðnum dómi. Hinn nfi tfmi er friðaröld, akrar munu vaxa ósánir, »böls mun als batna«. Hinn níja heim eiga að biggja níjar kinslóðir, »burir bræðra tveggja«, afkomendur þeirra Baldrs og Haðar (sbr. megir Heimdallar í birjun kvæðisins). Hjer kemur Völuspá, ef jeg hef skiliS þetta rjett, Ifka í mótsögn við hina eldri heiðnu hugmind, sem kemur frám í Vafþrúðnismálum, að hin nfja kinslóð eigi að æxlast frá Líf og Leifþrasi, sem muni leinast, meðan Surtalogi stendur ifir, í holti Hoddmímis. Um salinn á Gimlói getur engin forn heimild nema Völuspá og Snorri, sem filgir Völuspá. Hann virðist eiga kin sitt að rekja í tvær áttir, annars vegar til hinna fornu sala goðanna, sjerstak- lega til BreiSablika, salar Baldrs (Grímn. 12. er: Breiðablik eru en sjaundu, |en þar Baldr hefr | sér of görva sali[áþvílandi, |es ek liggjaveit|fæstafeiku- s t a f i), hins vegar, einkum og sjer í lagi, til hinnar himnesku Jerúsalem, eins og henni er líst í Opinberunarbókinni og eins og búast má viS að trúboöarnir hafi líst henni um árið 1000. Mjer finst vera ómögulegt að neita því, aS kristnar hugmindir hafi haft rík áhrif á frásögn Völuspár frá endurfæðingu heimsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.