Skírnir - 01.01.1915, Page 90
90
Mál og menning.
semén = ísl. sáð. Lat. far (cfr. farina) = gotn. baris =
isl. barr (bygg). Þessar þjóðir hafa því plægt og sáð og
ræktað bygg, áður en Norðurálfugreinin klofnaði.
Hjá frumþjóðinni hefir verið komið fullkomið skipu-
lag á heimilislíf og hjúskap. Frændsemisheitin eru ná-
skyld í fiestum málunum : Skr. pitár = (patrr =
lat. pater = arm. hair = fornír. athir = gotn. faðar =
ísl. faðir (= enska father = þ. Vater = Fader (n. og sv.));
frumm. :-potér. Skr. matár = arm. mair = yA—r.z (matér)
(dor) (metér) (att) = alban. motre (systir) = lat.
mater = fornír. mathír = fornháþ. muoter = lit. mote
(kona) = sl. mati = gotn. mððar = móðir (= e. mother
— þ. Mutter = d., n., sv. Moder); frumm. *mnter. Skr.
sunus = gotn. Sunus = lit. sunus = sl. synu = ísl. sonr
(= e. son = þ. sohn = d., n., sv. Sön); frumm. *swnus.
Gríska orðið ufo'c (hyios) er af sömu rót, en hefir aðra við-
bót. Skr. duhitar = sl. döfti = lit. dukté = gr. fiuyárrjp
(þygatér) = gotn. daúhtar = dóttir (= daughter = þ.
Tochter = d., n., sv. Datter); frumm. *dhugh(a)tér [skr.
duh- að mjólka, duhitar = mjaltakona]. Skr. bhrátar =
sl. bratrö = fornír. brðthir = gotn. bröþar = lit. broter
= ísl. bróðir (= e. brother = þ. Bruder = d., n., sv. Broder)
= gr. 9paTr]p, -wp (fratér, -ör) [félagi í ^parpía (fratria)];
frumm. *bhr«ter. Skr. svásar = lit. sesu = sl. sestr-a =
lat. soror (*svesor) = gotn. swistar (t sett inn i milli s
og r) = ísl. systir (= e. sister = þ. Schwester = d., n.,
sv. Söster); frumm. *svesor. Skr. nepat = lat. nepos,
neptis = fornháþ. nefo (*nepo), nift = ísl. nefi, nift (= e.
nephew = þ. Nevö = d., n., sv. Nevö). Skr. Qvacuraf
yvacru = gr. sxupo'p (hekyros) = lat. socer, socrus
= sl. svekry = gotn. swaihra = lit. szeszuras = ísl.
sværa; frumm. *svekuró. Skr. snusa = gr. vjo'c (nyos)
[fyrir crvuaoc (snysos)] = lat. nurus = arm. nu = sl. snucha
.,(ch úr s) = fornháþ. snur = ísl. snör.
Auk þess má sjá að kynkvíslir flokkuðust saman og
höfðu sér oddvita: Skr. rajan (j úr g) = lat. rex (reg-s)
= gotn. reiks (Theodorik = Þjóðrekr) sbr. ísl. ríkr.