Skírnir - 01.01.1915, Síða 91
Mál og menning.
91
Það má og nokkuð sjá, livað frumþjóðin hefir kunn-
að. Ymsar iðnaðargreinir þekti hún, þar á meðal trésnhð
og húsagerð úr viði: skr. taksan = gr. tíxtmv (tektön)
trésmiður. Hús er á skr. darná- = gr. 805x0? (domos) =
lat. dotnus = sl. domu; sbr. timbr á ísl.; frumm *domo.
Skr. dvara- (ætti þó að vera áblásið d) = gr. íbjpa (þyra)
= ísl. dyr (= e. door = þ. Túr = d., n., sv. Dör). En alt
hefir þetta verið gert úr tré. Vagnar voru og gerðir og
notaðir: Skr. vaha- og vahana = gr. (/')o-/c? (v)ochos) =
ísl. vag-n (= waggon = þ. Wagen = n., d., sv. Vogn,
Vagn); frumm. *vogho (sbr. lat. veho). Skr. ratha = lat.
rota = lit. rátas (flt. vagnar) = þ. Rad; lat. petor-ritum
sem flyzt yfir í keltnesk mál. Skr. cakra = gr. xoxXo?
(kyklos) = egs. hveohl = ísl. hvcl, hjól; frumm. *queqlo.
Skr. akfa = gr. aí«v (axön) = lat. axis = lit. aszis =
isl. áss (öxl).
Eykirnir voru uxar. Nafn á okinu er sameiginlegt.
Skr. yuga-m = gr. C-jyov (zygon) = lat. jugum = gotn. juk
= sl. igo (af *iögo) = ísl. ok (þ. Joch); frumm. *jugó-m.
Báta hafði frumþjóðin, en þeir hafa að eins gengið á
ám og vötnum, þvi að hafið þektu menn þá ekki. Skr.
naús = gr. vau? (nás) = fornír. nau = lat. navis = ísl. nau- (í
naust). Segl höfðu menn ekki, en árar: Skr. áritra =
gr. so7]T[xo? (eretmos) = lat. remus = ísl. ár.
Vefa kunnu menn og. Skr. vabh- = gr. -jcpaívM (hyfæno)
= ísl. vefa. Saumanunnur voru og þá til sem nú: Skr.
siv = lat. suo = gotn. sjujan = lit. siu-ti (nh), sauma;
rótin *siu.
Trúarbrögð frumþjóðarinnar má og nokkuð sjá, þótt
það sé eigi til neinnar hlítar. Fyrir víst tná sjá, að þeir
hafa tignað manngervingar himins, sólar, elds. Hciti hins
æðsta guðs er skr. deva-s = fornír. dia = lit. devas =
iat. divus (deus) = ísl. tivar (Týr = tívr er eintala af
því); frumm. *doivo eða *deivo. Þetta þýðir ljós eða birtu
ng er hliðstæð rót við *djev og *div, sem kemur fram í
skr. dyaus = gr. Zso? (Zevs) [af Atf (div)] = lat. juppiter