Skírnir - 01.01.1915, Page 94
94 Mál og menning.
aðflutt orðskrípi og erlend orð, sem forvigismenn hennar
fara með eins og karlinn með kúna og sjöstjörnuna:
Sjöstjörnuna er meir en mál að mjólka núna,
i nónstað sá eg komna kúna.
Eg heyrði eitt sinn á tal manna um leikhús í einni
höfuðborg heimsins:
A. : »Það er bestemt mikið interessant forfatter, sem
hefir skrifað nfjja styklcið, sem var uppfœrt í gær, það var
eitthvað so innsmigrandi og samt stórslegið og drarnatiskt«
um leið.
B. : »Hann er mikið pæn og einstaklega huggulegur
og hann forþénar að gera lulcku. Og stykkið er bara sœtt
og vittigt og so voru virkileg glimt í replikbehandlingunni
og það er nú það vigtugasta fyrir rest.
A. : »Þú segir nokkuð. Og það er min prívata mein-
ing, að stykkið sé utvivlsöm akkvisition íyrir senuna, því
það er brilliant forretning og kassinn heflr víst bruk fyrir
dálitla þénustu.
B. : »Akkurat. Það er ekki uppmuntrandi fyrir kunsf-
narann að vera upptekinn við niðurdragandi æfingar og
generalprufur og irriterandi mangel paa forstaaelse frá pu-
blikumminu, þegai' á senuna kemur«.
A. : Þetta get eg liðið. Því þegar stykkið sjálft, for-
fattarinn, instruktörinn, personurnar og dictionin og seneriið
er sona líka pœnt og huggulegt og pess utan er nóg af
kvikkum og slönkum dömum og frökenum í móðins dröktum
og lífum, þá verður maður svei mér að vera dumm, ef
maður á ekki að uppdaga stemninguna«
B. : »Eg er alveg einugur með þér í þessu. Og ef
maður er ekki dumrian eða klodrian þá verður maður að
beundra þessa elegöntu musik í slutningsaktinum«.
A.: »Sú prœstation var nú líka so fuldendt, að leikar-
inn yfirgekk sjálfan sig, og þá var nú ekki heldur sper-
nerandi fingrafœrdigheden hjá accompanjatrisunni«.
íbúar þessarar höfuðborgar munu kannast við þenna
spegil, en hafa þeir gert sér ljóst, hvers konar menning
speglast í honum.