Skírnir - 01.01.1915, Page 124
124
Fólgin nöfn í rímum.
úði9) sumar10) marsins megnn)
mæðir Hlyrnis eldur12).
TJppheims funi13) álpta grund'*)
ærinn harmur15 þjóða.
Marga girnir stytta stund
starfi meður ljóða.
‘) = Ár = a(á). * 1 2) = reið = r. 3) = nauð = n. 4) Svell er ia
(= i), sprunginn ís er stunginn ís (= e). Er þar þá komið út Arne,
svo skrifað að þeirrar tíðar hætti. Föðurnafnið kemur i tveim
næstu visum. 6) Björk = b. 6) Ar = a. 7) = úr = u. 8) Oðins bur
er Týr (t), en hreldur Oðins bur er særður Týr, þ. e. ð. 9) = úr =
u (v). 10) = ár = a. n) = reið = r. 1S) = sól = s. ls) = sól = s.
14) = ós = o. 15) nauð = n.
Skáldið er því Arni Böðvarsson á ökrum og stendur
þetta í Völsungarímum, sem Árni orti fyrir Jón sýslu-
mann Arnason á Ingjaldshóli árið 1758 (víða til í hand-
ritum). Eru og flestar rímur Árna tileinkaðar Jóni sýslu-
manni*).
I Brávallarrímum (kveðnum 1760 fyrir Jón sýslu-
mann á Ingjaidslióli) legst Árni dýpra. Þar bindur hann
nafn sitt þannig:
Eik lúð drafnar*) óðar söng
orti og hrafna mœði2)
mynni hafnar3) móðu löng
meiðast jafnan IdœðiA).
*) = (róðrar-)ár = á. 2) Hrafn = hestur, hesta mæði = reið = r.
s) = fjörður, en fjörður heitir og angur (shr. Harðangr), en angur er
nauð = n. 4) Móða = á; móðu klæði = ís = i; meidd móðu-klæði = e,
meiddur, stunginn ís).
*) Árui Böðvarsson var fæddur 1713, dó 1777. Hann þótti skáld
gott og er til eftir hann fjöldi rímna. Hefir hann oft skriíað upp mörg
eintök af rímum sínum, sem sjá má af rimnabókum i landsbókasafninu,
og sömuleiðis eftir aðra. Eftir hann eru prentaðar þessar rímur •.
1) Kímur afÞorsteini uxafæti, Iíhöfn 1771, 2. útg. Khöfn 1858.
2) Agnars ævi Hróarssonar, Hrappsey 1777. 3) Rimur af Ingvarí1
viðförla og Sveini syni hans, Hrappsey 1777. 4) Rimur af Úlf-