Skírnir - 01.01.1915, Side 216
216
ísland 1914.
á Stokkseyri. 21. des. íbúðarhús á Blönduósi og 31. des. íbúðar-
hús á Grimsstöðum á Mýrum.
Helztu mannalát á árinu eru þessi: Guðrún Laxdal ekkja á
Baufarhöfn, dó 1. jan.; Jón Jónasson skólastj. í Hafnarfirði, 5. ian.;
Þorbjörg Lund ekkja á Raufarhöfn, 28. jan.; Jónas P. Hallgríms'
son prestur á Kolfreyjustað, 4. febr.; Ragnheiður Thorarensen ekkja
á Hæli, 8. febr.; Kristín Aradóttir kenslukona í Rvík, 26. febr.;
Guðni Jónsson hreppstj. í Reyðarfirði, 3. marz; Sotfia Thor3teinsson
ekkja í Rvík, 21. marz; Jónas Stephensen lögfræðisnemi í Rvík,
2. apríl; Yaldemar Haraldsson skipasm. á Isafirði, 10. apríl; Þor-
björg Sighvatsdóttir iæknisfrú frá Hólmavík, 30. apríl; Guðm. Guð-
laugsson ritstj. á Akureyri, 4. maí; Páimi Sigurðsson bóndi á Æsu-
stöðum, 12. maí; Brynjólfur Jónsson rithöfundur frá Minnauúpi,
16. maí; Katrín Einarsdóttir ekkjaíRvík, 17. maí; Jón Bjarnason
prestur í Winnipeg, 3. júní; Björn Guðmundsson kaupm. í Rvík,
13. júní; Jónas Eiuarsson kand. í Khöfn, 16. júní; Halldór Ó. Þor-
steinsson fyrv, prestur, 18. júní; Ragnheiður Guðmundsdóttir ekkja
á Laugarvatni, 20. júní; Ragnhildur Sverrissen ekkja í Rvík, 18.
júlí; Nikulás Stefánsson bóndi á Lambhaga í Rangárvallasyslu,
24. júlí ; Arnbjörn Ólafsson kaupm. i Keflavík, 30. júlí; Ásgeir
Guðmundsson hreppstj. á Arngerðareyri, 7. ág.; Þorfinnur Þórarins-
son bóndi á Spóastöðum, 19. ág.; Jakobína S. Magnúsdóttir pró-
fastsekkja á Utskálum, 6. sept.; Sigurbjörg Guðnadóttir frú í Rvík,
7. sept.; Þorsteinn Halldórsson prestur í Mjóafirði, 18. sept.; Þor-
ste'nn Erlingsson skáld í Reykjavík, 28, sept.; Soffia Þorkelsdóttir
frú í Reykjavik, 16. október; Þórður Jónsson bóndi á Laugabóli,
18. október; Guðmundur Guðmundssoti bóndi á Torfalæk, 21.
október; Jóhann Jóhannesson kanpm. í Rvík, 4. nóv.; Guðjón
Brynjólfsson kaupm. í Hólmavík, 17. nóv.; Torfi Markússon skipstj.
á Isafirði, 23. nóv.; Katrín Thorsteinsson ekkja í Rvík, 29. nóv.;
Jón Hjörleifssou hreppstj. í Drangshiíð, 12. des.; Skafti Brynjólfs-
son, fyrv. þingm., í Winnipeg, 21. des.; Halldór Jónsson fyrv.
bankagjaldkeri i Rvík, 26. des.; Björn Símonarson gullsm. í Rvík,
27. des.; Þórunn Stephensen frk. í Rvík, 31. des.
Á þessu ári voru 300 ár liðin frá fæðingu Hallgríms Póturs-
sonar sálmaskálds og var þessa afmælis minst í öllum kirkjum
landsins, eftir tilhlutun biskups, og einnig var þess minst með guðs-
þjónustum meðal Islendinga vestan hafs og í Khöfn. Allmikið
hefir og verið ritað um H. P. í sambandi við afmælið, bæði i blóð
og tímarit.