Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Side 4
4
fram landsins, en Sej&isfjöröur yrÖi héruinbil í iniöjii
landskafla þess, sem þeir sitja einir yfir verzlun i að svo
komnu. Lausakaupmenn þeir, sein búa skip til Islands
beinlíuis frá Danmörku, yrði þeir einu, sem þeir ætti i'
höggi við um kaupin, en jiegar kaupstaðurinn væri byrgnr
að vörnm, væri lángtum minua sem kaliaði þá þángað enn
annars. j>að eina sem mælir á móti að setja kaupstað á
Seyðisfirði er það, afe hann kynni ekki að geta staðizt við
hliðina á Eskifjarfear kaupstað ; en jm' er án efa ekki að
kvíða. Herað það, sern nú sækir á Eskifjörð, skiptist að
náttúrligmn hætti 1' tvo hluti, nærri jafnmikla; nú mundi
annarr þeirra Ieita á Eskifjörf eu annarr á Seyðisfjörð,
og þannig verða 4 kaupstaðir á austurlandi með jafnskipt-
uin heruðiun nærfellt. Skírslurnar sýna að í ölluin þessum
kafia lands er svo mikill kaupskapur, að einuin kaupstað
nægir fjórði hluti hans; enda er og von á, að hægð á
flutm'iigum og hagnaður fyrir atvinnuvegiina sem leiðir af
kaupstaðargjörð á Seyðisfirði, muni auka kaupskapar við-
skiptin. þessar ástæður, sem nú voru til færðar, komu
rentukaminerinu til að mæla fram með því við konúng,
einsog nefndin hin íslenzka hafði viljað, að haganlegur
grnndvöllur yrði löggyldtur til kaupstafearstæðis við Seyb-
isfjörð á Isiandi, og að leyft yrði hverjum sem vildi að
taka sér þar bólfestu eptir þetta ár liðið, með þeim skil-
málum sem opið bréf 28da Dec. 1836 tiltekur; og vann
þetta ráð allrahæsta samþykki konúngs.
Rentukammerinu þótti einnig ástæður mæla fyrir, að
sama leyfi yrði gefið um kaupskap við Dyrhóla (Portland)
í Siiðurumdæininu. A allri landsuður- og suðurströnd Is-
lands er engin höfn nema lítil og hættusöm höfn á Eyr-
arbakka; þar er og lítill kaupstaður, sem varla getur full-
nægt þörfum næstu nábúa sinna. Skaptfellíngar verða
því að draga að sér vöru með mestu örðugleikum úr Reykja-
vík eða Vestmannaeyjum. Fyrir þessa skukl var Jeyft í
opnu bréfi 26ta Dec. 1836 12 § að sigla uppi Dyrhóla
(Portland), syðsta odda á Islandi, um 5 ár, og kaupa þar