Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 7
á, uð taka alla iippástúiiguna fyrir að svo koinnu; aptur
þókti þeiin verdt að atliuga, hvort lögin um lielgi æðar-
fugls og eggvera mj’iidi eigi betur geta náð tilgángi sín-
uin, ef það væri gjört lögreglustjórninni að, embættis
skyidu, að gæta jiess að þeim væri hlýdt. I konúngs-
úrskurði 17da dag Júlitn. 1810 og tilskipun 13da dag Júnim.
1787 3 kap. 7 gr. eru Iagðar bætur við drápi æðarfugls og
skotum, þar er helgi er á; og þó að ákvarðanir þessar
hafi eigi híngaðtil haft mikin árángur, þá virtist nefnd-
armönnum eigi að það mjndi valda því að bætnrnar væri
of litlar; en hitt kváðu þeir bera tii þess, að það er ein-
úngis ætlað þeim, er verður fyrir ójafnaði í þessu efni,
að ákæra fyrir þvílík lagabrot; að minnsta kosti væri það
venja víðast hvar. Nú getur opt staðið svo á, aÖ sá, er brot-
ið er ámóti, láti málið detta niður vegna þeirra, er hlut
eiga að hinsvegar, og tjón það, er þegar leiðir af verkiuu,
t. a. m. ef drepinn er aðeins einn fugl, nemur opt svo
litlu, að margur kynokar ser við að fara í mál útaf því,
og getur þó seinna leidt óbætanligt tjón þaraf, t. a. m.
ef fuglinn fælist burtu, og er þvílíkt tjón eigi þegar auð-
metið. þvi' það getur aðborið, að beztu eggver ónýtist
með öllu, og er það óbætanligt tjón varpeiganda og aíia
landsins til inikils hnekkis. Nefndarmenn voru nú á því,
að ráða mundi mega bót á þessu , ef það væri gjört lög-
reglustjórninni að embættisskjldu, að reka mál þau , er
rísa af heimildarlausum skotum, þar er Iöghelgi er á;
þókti þeim að þá mundi mega gæta þess, að lögunum
yrfci hlýdt í þessu efni, er svo mjög er áríðanda öllum al-
menníngi. Nefndarmönnum virtist að álit þeirra í þessu
efni væri eigi ósamkvæmt lögum jieim, er nú eru í gyldi,
og er eigi annað að sjá, enn víða se til þess ætlazt í lög-
unum, að yfirvaldið ótilkvadt, altjent í sumiim málum,
verndi mál þeirra, er á er leitafe, og reki rfettar þeirra.
A þá leið tiltekur tilskipan sú, er áður er nefnd og dag-
sett er 13da dag Júním. 1787 í 3 kap. 7 gr., að sá, er
hefir fylgt þeim, er veiða eða skjóta æðarfugl, skal sæta