Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 9
9
þessi á Islandi í raálafærslu, einsog ráSa má af gömlura
ákvörbunura og lilskipun 24öa dag Janúarí 183S. |)að væri
og tvíraæli í lögunuin, aÖ skylda til uppljösturs og heita
sögulaunum, ef sá einn ætti sökn á máli, er á er leitað;
var þaS því rfett gjört af nefndarmönnum, er þeir viku á
uppljósturinn; það getur líka boriS við, aÖ skot verSi
fleyrura enn einnm að tjóni, og myndi þaS valda vafning-
ura ef sá ætti afe sækja máliS er fyrir skoti verSur. Kans-
ellíiö var nú á því, aö eigi þyrfti annars, enn senda yfir-
dómendunura á Islandi álit þess á tnálinu, og skíra þeim
frá ástæðura þeira, er það haföi fyrir ser; þó leitst því
að leita áSur álits liæstarettar um mál þetta. I svarinu
frá hæstaretti stóS, aS raeiri hluti dómendanna hefSi
reyndar veriS á því, að þaS væri eptir lögunum, aS fariS
væri með mál þau, er Iier greinir, á sama hátt og fariS
er raeS almenn lögregluraál, einsog ncfndin í lteykjavík
og Kansellíið liefSi ætlab, en þá er þeir urðu þess vísari,
að álit manna á Islandi um raál þetta var mjög ólíkt, og
þaS var alraenn meiníng þar, að þeim, er land ætti, bæri
að kæra mál þessi, þá rfcSu þeir til að hrundiS væri
ölluin vafa meS nýju lagaboSi. Mál þetta var og boriö
undir rentukammeriS, einkum þareð úrskurðurinn 181(5
var gjörSur með ráði þess; og var álit þess næsta áþekkt
áliti hæstaröttar; nú sem hæstirettur og rentukammeriS
rebi til, ab nýmæli væri gjört, þókti kanseliiinu hlýða aö
fara þess á leit, aS því yrSi framgengt, svo fara mætti
raeS mál þau, er hfer greinir, einsog almenn lögreglumál,
en þó skyldi eingura vera fyrirmunab, aS leita sjálfur rbttar
síns, ef yfirvaldiö þæktist eigi hafa nægar ástæbur til að
láta höfba mál. Konúngur vor hefir nú boSib eptir fyr-
irmælum kanselliisins, aS bera fruravarp þetta frara á
fundi her.
j)riggja raanna nefnd var valin til ab skoSa fruravarp-
ið, og voru í henni þeir Grímur Jónsson etazráð, Tillisch
amtmaður og Finnur Magnússon etazráö. AtkvæSin voru
02, 56 og 44.