Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 18
18
roenníngi að tjóni, og varðar þa8 þó nokkru einstaka menn
ab þeim sb tálinað. Meðan lagaboð þessi eru í gildi, er
þab hverjum manni innan handar, að sækja ináliS sjálfur
á kostnaS sjálfs sín, eSa þess, er sekur er. Konúngsfull-
trúinn hefir látiS sbr um munn fara, aS Reykjavi'kur iiefndin
hafi eigi í ályktarorSum máls þessa getiS tilskipunar 13da
dag Júním. 1787, og hyggur hann fyrir þá sök, aS nefndin
hafi eigi ætlazt til þess, aS ákvarSanir þær, er greindar
eru í tilskipaninni, yrSi teknar meb. Vil eg geta þess
hfer, aS nefndarmenn hafa opt drepiS á lagaboSiS í ástæS-
um sinum, og getiS þess livaS eptir annaS, þá er þeir
ræddu máliS, einsog væri þaS eitt af aSalatriSum máls
þessa. I tilskipuninni er og getiS afbrota nokkurra, þeirra
er skerSa röttindi einstakra manna og verSa mega al-
menníngi aS miklu meira tjóni, enn afbrot þau, er getiS
er í úrskurSinum 1816; virSist oss fyrir þá sök, aS brýn
nauSsyn beri til, aS frumvarpiS nái og til lagabrota þess-
ara. þaS hefir og veriS framfært, aS dómendur hæsta-
rettar hafi álitiS lögin rett þýdd á þá leiS, aSafbrotþau,
er her greinir, sæti sóku af liendi yfirvaldsins; en þaS
mun aS eins liafa veriS meiri hluti dómcndanna. Kon-
úngsfulltrúinn hefir komizt svo aS orSi, aS þaS segi sig
sjálft, er nefndin hefir stúngib uppá í þriðju .greininni,
og vitnar hann í því efni til 13du greinar í aukatekjuskrá
Islands, og má vera aS álita megi, ab ákvörSuninni um
dómgjöld sé breytt í aukatekjuskránni, og er þó dóm-
gjalda getiS meS berum orSuni i tilsk. 13da dag Júnim.
1787, og er tilskipan þessi ennþá eigi aftekin. En hvern-
veg sera um annað fer, þá hyggjum vbr brýna nauSsyn
bera til þess, að uppástúnga vor um fæSi og ferðakostnaS
dóraara verSi tekin í fruravarpiS, því á borgun þá er eigi
minnst í 13du grein aukatekjuskránnar.
Tillisch amtmaSur: þaS er álit nefndarinnar, aS laga-
frumvarpiS eigi einnig aS ná til ákvarbana þeirra, er getiS
er i tilsk. 13da dag Júním. 1787, og ber þab til þess,
einsog framsögumaðurinn hefir þegar á vikið, aS i tilskipun