Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 21
21
betur viö þaÖ, er nefiidin hefir raælt í ástæÖum athuga-
semda sinna.
Konúngsfulltrúinn: Ur fní þetta hefir einnigborib
á góma, [m vil eg geta þess, ab mer þókti það kynligt,
er nefndin í annarri grein álitsskjals síns skaut atliuga-
semd inní um varptíinann, og veík í því efni meÖ öllu
frá því, er mælt er f konúngs-úrskurÖi 17da dag Júlím.
1816, því þar er tiltekið, að varptíminn skuli vera frá
JlOta degi Apríls til lta dags Agústs. Nefndin hefir á þaun
hátt breytt að efninu til því, er boðið er í konúngs-úr-
skurði 1816; eu þaö rná eigi gjöra nema áÖur se borið
fram breytíngaratkvæði ineÖ bernm orðum. það verður
annaðhvort aÖ stínga uppá því, að breytt se refsíngum
þeim , er ákveðnar eru í úrskurðinum, eða í annan stað
að halda ser við urskurÖinn einsog hann er, þá er þess
er leitað á liverjum afbrotum yfirvaldiö á sókn og hverj-
um eigi.
Framsögum.: Ver vildum lengja tíma þann, að skot
eru álitin saknæm , svo mikið sem varð, og gjörðum ver
það til þess, að koma í veg fyrir, að almenníngur yrði
fvrir nokkru fjóni. Nefndin liefir eigi hugsað til, að
stínga uppá nokkurri breytíngu á því, er boðið er í kon-
úngs-úrskurði 1816; hefir hún einúngis viljað stuðla til
þess, að yfirvaldið ætti þá að eins sókn á máli, er brýn
nauðsyn ber til', því það liggur í augum uppi, að laga-
frumvarpið eykur mjög á kostnað almenníngs.
Á38da fundi, 23ja dagÁgústs, var málið til Iykta leidt.
Tveir af nefndarmönnum, Grímur Jónsson og Tillisch,
höfðu lagt fram nj’tt vara-atkvæði, og var það sem hfcr
greinir:
(<Ef þíngmenn vilja eigi fallast áltu og 2ra grein í álits-
skjali nefndarinnar, þá er það ráð vort, að þeir mæli
svo um, að lagafrumvarpið verði eigi lögleidt að
svo komuu.”
Framsögum.: Eg ætla að leyfa mer að færa nánari
rök fyrir áliti nefudarinnar, og vil eg þá einkum halda