Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 23
23
vi5 skotin. Nefndin Iiefir rcyndar eigi álitiÖ, abliún ætti
vald á aö stinga uppá [nf, aÖ breytt væri aÖ efninu til
því er boÖið er í konúngs-úrsk. 1816, því að sti'nga uppá
sl/kuni breytingum á eigi við efni fruinvarpsins; en þó
svo sö, se eg eigi neitt ámóti því að þess se óskaö, að
sókn af hendi yfirvaldsins, sem hér er einúngis umrædt,
nái að eins til athafna þeirra, er mjög eru hættuligar al-
meiinúigi, eða með öðrum orðum, að sú undantekning sé
viðhöffc, að yfirvaldið eigi ekki sókn um afbrot gegn laga-
boðum þeim, er eigi má sjá, að nauðsynleg sé með öllu,
svo menu megi vera óhultir eða halda rétti sínum. f>ó
það fyrir þá sök aldrei væri nema látið liggja milli hluta,
hvort nokkru sinni skyldi breyta því, er boðið er í kon-
úngs-úrsk. 1810, þá ber eigi nauðsyn til að álíta, að allt
það, er boðið er í úrskurðinum, sé á jafn-góðum rökum
byggt eða jafnáríðanda almenni'ngi, og fyrir þá sök má
vcl stínga uppá því, að yfirvaldið eigi þá aðeins sókn á mál-
um,er þau varða miklu almenni'ng. Um varptíinann, er nefnd-
ur er í annarri greininni, vil eg geta þess, að nefndin hefir
fyrir þá sök mælt svo um hann, sem þar greinir, að hún
vildi heldur gjöra ofmikið enn oílítið til að vernda gagn
almenni'ngs. Fyrir þá sök höfum vér viljað Iengja tíma
þann, er skot eru álitin saknæm, og er því bætt einum
mánuði framanvið og öðrum aptanvið varptímann, er kall-
aður hefir verið. það liefði og einsvel mátt bæta Septem-
bri við, því selaskot byrja eigi fyrr enn f Októbri eða
seinna. Eitt er það, er nefndin vill breytt hafa í uppá-
stúngu sinni, og er það að sleppa orðuuum: „um sjálfan
varptímann eða.”
Um 3ju grein í atkvæði ncfndarinnar má eg játa það,
að hennar er reyndar eigi með öllu þörf; en það er þó
álit ncfndariunar , að það sé eigi af vegi að taka það til,
að sá er sekur verður skuli greiða kostnað allan, og þarí
fæði og ferðakostnnð dómara, þá er yfirvaldið á sókn á
máli. það er reyndar satt, að, ef lögregludómur ákvæði
ab kostnaður þessi skyldi lenda á almenníngi, þá gæti