Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 32
32
það er og eigi ólikt, aS yfirvöldin á Tslandi hafi látiS
birta ákvarSanir fiessar, þareS engi efi er um þaS á Is-
Iandi, aS þeirra megi neyta. Vera má og, aS þaS væri
ekki af vegi afe birta þaS ennþá, aS slíkur úrskurSur sfe
til, og ætti aS gjöra þaS i opnu brefi um færsiu mála
þeirra, er rísa af afbrotura þeim er nú ræSum vör ura.
f>aS eru aS öSru leiti eigi fá dæmi þess, aS nokkufe þaS,
er áSur liefir veriS aSeins fariS orSum um i konúugs-úr-
skurSi, verSur seinna efni lagaboSs nokkurs.
Ussing háskiílakennari: Eg vil einúngis geta þess, a&
í nifcurlagi konúngs úrskurSar 17da dag Júlím. 1816 segir
svo meS berura orSum, aS rentukammeriS skal eiga vald
á, aS senda amtmönnunum á Islandi ákvarSanir þessar í
umburSarbrefi, og skulu þeir síSau birta þær á prenti.
Framsögum.: HvaS tilskipun 13da dag Júnim.
1787 snertir, þá vil eg aSeius ítreka þaS, aS nefndin á
Islandi hefir nefnt hana í formálanum fyrir tillögum sín-
um, sem væri hún enn í gildi; og í nefndartífcindunura
frá Reykjavik er hún opt tilgreind, sem gildti hún enn,
og er þafe tekife fram, aS þess væri óskanda, aS ákvarSanir
frumvarpsins næSi einnig til tiiskipunarinnar. Eg get
eigi heldur breytt áliti míuu um þaS, aS sumt af því, er
bannaS er í tilskipuninni, má verSa eggverum aS meiru
tjóni og skerSir framar rettindi manna, enn þafe, sem
bannaS er í úrskurSinutn 1816; og ber þess einnig aS
gæta, aS svo má fara aS þaS, er greinir í tilskipuninni,
verSi aShafst á friShelgum stöSum. Illýt eg fyrir þá sök,
aS halda enn áliti minu um þaS, aS þaS se tvímæli, aS
láta sókn yfirvaldsins eigi ná til þess, sem boSife er í til-
skipuiiinni. Urn konúngs-úrskurS 1816 þá get eg eigi
seS, aS þaS sö minnstu tvímæli í því, aS láta úrskurfcinn
vera óbreyttan aS efninu til, og undanskilja þó frá sókn
yfirvaldsins afbrot gegn ákvörSunum þeim, er engu skiptir
almenníng aS gætt sö; þykir mer, aS þetta mætti vel
fara. Eg yggi þaS, aS úrskurfcurinn se birtur á prenti i
vestur- og norSurumdæmum landsins, einsog mælt er í