Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 43
43
verÖi allstaðar viö komib, þótti ráÖiigt fyrst um siun að
meta borgun fjrir aukaverk eptir landaurum einsog til-
tekið var í reglugjöröinni, eður jafnvirði fieirra í peníngum
einsog þá var verðlag, og ef greiðeiulur vildu ei gjalda í
landaurum, skyldu þeir lúka í peníngum eptir verðlags-
skrániii. Einkum þótti ísjárverfct að taka af flokkaskipun
þá, sem íilfærð er í reglug., þótt hún valdi mörgum van-
kvæðum og ertiðleikum, og er henni því haldið í frum-
varpinu. Mun síðar gefast færi á, þegar Islendíngar liafa
fengið alþíng, að íhnga hverju hentast se að brejta í
þessu efni, og hversu bæta megi á annann liátt kjör presta
á Islandi.
Til að rannsaka frumvarp þetta var valin þriggja
manna nefnd, hlaut Jónsson amtinaður 52 atkvæði, etaz-
ráð F. Magmísson S7 og Mynster biskup 34.
A 45ta fundi, 30ta dag Agústs, las Grímur amtmaður
Jónsson, framsögumaður nefndarinnar, upp álit hennar
um þetta efui: þ)ér liafið, virðuligir þíngrnenn! falið oss
á Iiendur, að skoða og gjöra athugasemdir vorar við laga-
boð það um bætur á kjörum klerka á Islandi, er þíng-
mönuum hefir verið sent, og hefir oss í þessu efni virzt
það haganligast, að bera frumvarp þetta og ástæður þær,
er því fylgja , saman við álit Rej'kjavíkur-nefndarinnar og
lagafrumvarp það , er hún hefir samið „til nákvæmari út-
skíríngar á reglugjörð 17da dag Júlim. 1782.” Frumvarp
þetta hefir oss borizt í hendur, og leyfum vér oss að
leggja það fram fjrir þingmenn hér.
þá vér nákvæmliga höfðum athugað frumvarp þetta,
og borið það saman við ástæður þær, er fulltrúi konúngs
hefir talið með því, sanufærðumst vér um, að frumvarpið
væri á góðum rökum byggt að fáum ákvörðunum undan-
skildum.
Vér vorum t. a. m. samdóma Rejkjavíkur-nefndiniii
í því, að ekki myndi við eiga, að skipta þeim, er gjald
eiga að greiða, í „efnamenn’’, (1bjargálnamenn í bctra
lagi,” „fátæklínga” og „öreiga”, einsog gjört er í lOdu