Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Qupperneq 52
52
0
á Islandi betur enn ráð er fyrir gjört í frumvarpinu, og
hefir stjórnin verib fús á aÖ fallast á það, er nefndin á
Islandi hefir stúngiS uppá. Stjórnin er einkum samdóma
íslenzku nefndinni í p>vi, að þaS sS eigi annmarkalaust aS
skipta mönnum í 4 flokka eptir efnum þeirra, einsog segir
í reglugjörS þeirri, er nú gildir um borgun fyrir yms
störf presta. Nú hefir slíkt frumvarp eigi veriS boriS
fram og fm' einu hreift, er greinir í frumvarpi því, er
fram hefir veriS lagt á fundi her. Ber þaS til þess, afe
stofnaS mun verSa ráSgjafa þi'ng á Islandi, og hlýddi þaS
fyrir þá sök eigi allskostar vel, aS láta lagaboS koma út
um þetta efni, án þess afe veita þíngi því enu nýja kost á,
aS segja álit sitt um þaS; því mál þetta skiptir miklu
gagn landsins á margan hátt, og snertir mjög skapferSi
Islendínga. |>a8 er reyndar satt, aS mál þetta hefir lengi
veriS rædt, og leitaS hefir veriS allra athugasemda þeirra,
er nokkru þóttu varSa, einsog nú er ástatt, og, ef stofnan
ráSgjafaþt'ngs á Islandi lægi ekki beint viS, þá ætti efianst
ab útkljá mál þetta, einsog slíkar atliugasemdir benda á,
nema hvaS því yrSi breytt, er þörf þætti, þá máliS yrSi
skoSaS; en nú er annanu veg háttaS, þareS stofna skal þíng
í landinu sjálfu. Meiri hluti nefndarinnar hefir fyrir þá
sök veriS á því, aS bezt væri aS taka þaS eitt fyrir, er
stjórnin hefir álitiS aS einu myndi verSa framgeugt aS
þessu sinni, en þaS er þaS, aS koma borgun, er greiSa
skal prestum fyrir yins störf, í þaS horf, er liún á aS
vera í eptir því, sem segir í reglugjörS 17da dag Júlím.
1782. I reglugjörS þessari er þaS ákveSiS, aS greiSa skal
borgun annaShvort í landaurum eSa peníngum til skiptis,
eSa í peníngum einum; en þess ber nú aS gæta, aS reglu-
gjörSin er samin á þeim ti'ma, er stöSugt var verS á vör-
ura, og gildti t. a. m. 4| sk. mót alin einni. Si'San gjörS-
ist verSlagib hvikult, og verb á landaurum jókst töIuverSt.
Hefir þaS fyrir þá sök veriS álit manna, aS steypa mætti
upphæS gjaldsins í sama horfiS og þaS var í aS fornu
lagi, án þess aS leitaS yrSi álits alþíngis, og skyldi þá