Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 79
79
eptir |)ví sem áfenr er mælt, aS skera [>arf úr, um hverja
þrjá kjósa skuli að lyktum, af þeim er ílestir hafa kosiS.
4í)da gr. þaö er skjlda forseta, að stýra allri rnála-
færslu á fu'ngi, jafnvel [)ótt fulltrúi vor se við staddnr.
Ilann á að sjá um, að [teim inálum, er ekki koma þínginu
-vife, se vísafe þángafc, er þau eiga rettiliga að koma (77 gr.).
[>að er á sjálfs hans valdi, hvort hann vili nokkuð starfa
að þíngdeildum, en hann skal ekki atkvæfcisrett eiga, þá
er atkvæfci skal á leggja eptir afc málum er ráðið til Ijkta
(71 gr.). Serhvað það , er einhverr vill mælt hafa, skal
til hans inæla. [>egar málefni eru gjörrædd, skai hann
bcra upp atrifci þau, er atkvæfca skal um leita. Svo skal
hann og ráða því öllu á þínginu, er til göðrar skipanar
liejrir. Ilann skal kveða á, í hverri röð málefni skulu
til umræðn koma , og áminna þá þíngmenn er út af því
bregða, efca í nokkru v/kja frá göferi skipan á þinginii.
Einkum á hann að sjá um, að ráðagjörfcnm þingmanna og
öðrum störfum verfei flýtt svo mjög sem kostur er, og að
þau komi fvrst og fremst niður á frumvörpum þeim, er
af oss verfea fram borin, og eiga þau ætíð að vera í fjrir-
rúmi fyrir málefnum þeim, sem fulltrúarnir láta ræða,
en forseti ber upp. Ef fulltrúa vorum þjkir nokkufc áböta-
vant um, hversu einhverju máli er flýtt, á forseti að gefa
tilhlýðiligan ganm að því.
óOta gr. þegar er forseti hefir tekizt á hendur starfa
sinn, skal liann láta kjósa varaforseta, og skal að öllu
leiti fara að kosniugu hans sem þá er forseti er valinn.
51ta gr. þegar nauðsjnjar banna forseta, kemur
varaforseti að öllu leiti í lians stað; endrarnær hefir hann
ekki meiri rettindi ne skjldur enn aðrir alþíngismenn, og
tekur jafnan þátt sem þeir í málastörfum og atkvæðum.
52ur gr. Ennfremur Jætur forseti velja skrifara tvo.
Hverr aiþíngismafcur ritar á atkvæðabref nöfn beggja þeirra
alþíngismanna, er hann vill til þeirrar sýslu kjósa. I öliu
öðru skal haga kosníngu þessari eptir því, sem fyrir er