Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 81
81
jarfcarráS, sera ffjörðu hann kjörgengan, ef hann fær aptur
slíka jörS aSra, áSr eitt ár se li&iS. En ef hann hefir
ekki slíka fasteign þegar þíng skal byrja, þá skal hann
eigi til kveSja þótt áriS sé eigi liSiS.
ðfita gr. þegar einhverr alþ/ngismanna hverfur frá,
fyrir þessa skuld eSur aSra, skal fulltrúi vor sjá um, aS
varafulitrúinn sé til kvaddur, ef þess er kostur.
57da gr. Alþúig má og leggja úrskurS á ura IeiS-
réttíng kjörskránna, en sá úrskurSur er þá aS eins gildur,
er kjósa skal aS nýju, þvi alþingisnefnur þær, er þegar
hafa fram fariS, verSa ekki ónýttar, þótt þaS verSi upp-
vist, aS kosni'ngarréttur eSa kjörgengi sé ráugliga veitt
efea frá tekib sumuin mönnum.
58da gr. Banni gildar naufesynjar nokkrura alþíngis-
raanni ab koma á fund, skal hann segja til forseta, en
forseti alþi'ngismönnum. Sé hann sjúkur eSa aSrar brýnar
nanSsynjar beri til, og má hann fyrir því ekki koma lánga
hríS, skal forseti segja til fulltrúa vorum , og skal hann
kveSja varafulltrúann, ef svo stendur á, aS hanu megi enn
koma til þíngs.
5S)da gr. Hverr alþíngismabur raá gjöra frumvörp á
þínginu, ef hann gætir þíngskapa allra, svo raá hann og
stínga upp á, aS breytt sé frumvörpum, eSa viS þau aukiS;
þá er honum og leyfiligt aS ræSa um öll þau raálefni,
er á réttan hátt eru til utnræSu koinin. Skal hann þar
einúngis fara eptir sannfæring þeirri, er samvizka haus
kennir honum um þaS, hvaS verSa megi heill þjóSarinnar
til eflíngar, og því má hann ekki láta kjósendur sína leggja
höpt á sig meS boSorSum. þ>ó eiga kjörþi'ngisnautar hans
heimti'ng til, aS hann beri fram bænarskrár þær eSur
kvartanir, er þeir vilja fyrir alþi'ngi sé upp bornar, og
mséli fram meS þeira, eptir því sem sannfær/ng hans
er til.
6(Ha gr. Hverr alþíugismaSur er skyldur aS hlýSnast
úrskur&i forseta um þíngsafglöpuu (49da gr.), og má segja
6