Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Side 87
87
tit vor, eður þeirra stjórnarráÖa og valóstnanna, er [>a5
mál á undir a5 koma. Se samt nokkurr jjíngmanna full-
sannfærSur um, a& gjört hafi veriS á hluta einstakra manna,
á hann kost á a5 flytja málið á alþiugi, og færa [>ar fram
sönnur þær, er þingmenn þurfa á aÖ lialda, til a5 geta
ritaÖ oss tillögur sinar, ef ineiri-hluta þeirra sýuist máliS
þess efnis.
78da gr. Til þess almenníngur geti fengiÖ vitneskju
um allt markvert, er fram fer á þíngiuu, á fulltrúi vor
aÖ sjá um, a5 þaib verÖi birt í riti, jafuskjótt eptir þíng-
lausnir og kostur er á.
Til af> semja rit þetta skal kjósa 2 alþíngismenn, og
skal stiptaintmaÖur á Islaudi vera mefe þeim til umsjónar
og aÖstoÖar.
7í)da gr. Ilverr alþingismaÖur skal fá 3 ríkisdali dag
hvern í kaup, bæöi þá daga er hann þarf til þíngreiÖar
og heimreiðar, og þá er liann er á þingi, og skal hann
semja um þaÖ reikníng. Svo fær hann og bættan ferða-
kostnað sinn, eptir sanngjarnligum reikníngi.
Kostnaö þenna skal greiða úr jarfeabókar-sjóðuum, en
síðan skal bæta honum aptur á þann hátt, er ver munum
á kveða, þá er ver höfum Iieyrt tillögur alþingismanna iþví efni-
[>ann kostnafe, er leiðir af kosningu alþingismanna,
skal gjalda úr jafnaðarsjóöura amtanna, eptir reikníngum
amtmanna, þá er prófaðir hafa veriÖ. Ekki skal burÖar-
kaup gjalda fyrir bref embætlismanna, þau er þeir rita
um kosníngar og alþíngismál.
Lagafrumvarpi þessu skulu nú fylgja þær athuga-
semdir, er gjörðar eru um einstakar greinir þess, en af
þeim munu fulltrúarnir fá vitneskju bæði um hinar upp-
runaligu uppástúngur enna íslenzku nefndarmanna og sömu-
leifeis um þær breytíngar er síðan hafa orðið á þeira.
Um lstu gr. Grein þessi, er að öllu leiti er samin
eptir hinum almennu liugleiÖíngum, sem aÖ framan eru
til færÖar, þarf aö líkindum eigi nánari rannsóknar vife