Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 94
94
viS kosníngarlög Dana svo mjög sem henni var auSib, enda
hefir hún og haft fyri sör aSalreglu fieirra nm [>aS, aS
kjörgengi skuli vera óbundin og óviSriSin niSurskipun
kjörþínganna. Samt gjörSi hún [iar um [>á athugagrein,
aS slík kjörgengi á Islandi mundi leiSa af ser feikna mik-
in og hartnær meS öllu ófyrisjáanligan kostnaS og um-
svif, einkum aS því Jeiti er kemur til prentunar á nafna-
skrám kjósendanna og sendínga [leirra fram og aptur uin
JandiS. LaudiS eigi afe eins eina prentsmiðju í grend viS
Reykjavík, en [>ar geti tálman orSiS á preutun nafnaskránna,
MánaSarleiS væri inillum hinna fjarlægustu héraSa landsins,
og póstgaungur væri á sumum stöSum , til aS mynda í
VestfivSíngafjórSúngi, aS eins tvisvar á ári; en [lar sem
póstgaungur sé tíSari megi [)ó samgángan varla Iieita
stöSng, nema inillum amtmannsins og liins veraldliga yfir-
valds í liéraSi hverju. Hér á ofan verSi póstarnir opt-
astnær aS fara fótgángandi nema um sumartimann, sem
Jió sé skatnmur, þeir geti [>ví ekki liaft rnefe sér fyriferfea-
mikin farángur. Sakir [>ess yrSi optastnær naufesyn á,
aS láta gagngjörSa sendimenn flytja nafnaskrárnar í allar
áttir, en slíkt mundi valda [lúngbærum kostnaSi, auk þess
aS slíkar sendiferSir sé einatt tvísýnar. Og vildi svo til,
afe einliverr yrSi kosinn viðar enn á einura staS, sem verSa
mundi afdrif liins ótakmarkaSa kosníngarfrelsis, eSur ef
þörf gjörfeist á nýjum kosningum annarra orsaka vegna, þá
yrfei menn aptur aS senda gagngjört meS skírteini þar-
uin til hlutaSeiganda kjörþíngis. Aptur hélt nefndin, aS
komast mætti hjá öllum þessum kostnafei og umstángi, ef
kosníngarrétturinn yrSi bundinn viS sjálft kjörþíngiS; því
kjörstjórunum yrSi þá ekki ofvaxiS aS gefa kjósendunum
ritaSar nafnaskrár þeirra, er ætti kosníngarrétt í lögsagnar-
umdæmi þeirra. þaraSauk ræSur þaS aS líkindum, aS
kjósendur velji einlivern innanhéraSs, og beri út af því,
getur liægliga fariS svo, aS fulltrúinu verSi mefe öllu
ókunnugur þörfum og landsliáttura héraSs þess, er Iiann er
fulltrúi fyrir. Hinsvegar liélt nefndin, aS menn mundi geta