Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 99
99
sem á8ur a5 eins til málamyndar og erfiöisauka, og menn
ræri heldur ekki óhultir um aS losast viö hina annmarkana,
sem nefndir voru. Allt um það þótti kanseliíinu eingi
naufesyn á, að binda kjörgengi vife hvert kjörþíng, heídur
fannst því rettast, eins og amtmauui B. Thorarensen, a5
hverr skyldi mega kjósa sér fulltróa livar sem hann vildi
í öllu amtinu. Meö slíku móti hverfur aÖ rainnsta kosti
á einn hóginn mikiil hluti vankvæÖa þeirra, sem um er
getife að framan , þareð stöðugar ferðir eru á miili amt-
manna og sýslumanna, svo að útbýtíng nafnaskránna í
hverju amti mun naumast verða mjög erfife; og hinsvegar
gefst mönnum kostur á svo miklu kosníngarfrelsi, er þykir
vera Islandi ti[ sannra uota eptir ásigkomulagi þess; svo
þarf og heldur ekki því máli að gegna, er nefndinni hefir
með rettu þótt svo miklu varða, að sýslumenn lilyti að
verða undanskildir alþíngisnefnu ef eigi mætti kjósa fuli-
trúa í öðrum kjörþíngum, neraa þeir ætti þar jörð, því
með slíku móti sem á er vikið verfca þeir kjörgengir um
allt amtið, eigi þeir afe eins þá jörð, sem til er tekið.
þareð konúngur let ser þetta einnig vel líka, þá var hin
13da gr. frumvarpsins löguð þar eptir.
Um 14du gr. það er ákvarðað, að sýslumenn og rfett-
arinn í Reykjavík skuli vera kjörstjórar hverr í sínu þíngi,
eins og búizt er vifc her að framan; hefir nefndin fært
þá ástæðu fyrir því, afe varla muni aðrir finnast, er hæfir
se tii að stýra kosningunum.
Um 15du gr. þarefe annmarkar eru á að skipta kosn-
íngunum, þá hefir nefndin ráðife til, að fulltrúa skyldi
kjósa á allsherjarfundi í sýslu hverri, nema í Skaptafells-
sýslu, því þar bæri nauðsyn til, sakir víðáttu sýslunnar,
að tvískipta kosníngunum.
Með þessu móti segir nefndin að sumir kjósenda verði
að sönnu að fara lengri veg á kosníngarfundina enn ella;
en auk þess að liinar almennu kosníngar fari að eins fram
(ita hvert ár, þá se Islendíngar vauir að fara lángar leiðir
1*