Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 108
108
aS láta raái þetta óútkljáS, uns IiiS fyrsta alþíng IiefSi látiS
í Ijósi álit sitt þar ura; |)ví þótti og vel mega greiSa
kostnaSinn fyrirfram af jarSabókarsjóSnum. KansellíiS
fann ekkert, sem gæti mælt á móti þessu, er því frum-
varpiS lagaS þar eptir og þannig samþykkt af konúngi.
AS lokum má geta þess, aS um þab heíir verib ræót
í kansellíinu, hvort ekki mætti þegar ákveSa, á sinn hátt
og tiltekiS er í opnu brfefi dagsettu 10da Októberm. 1836,
ab kjörstjórarnir og aSstoSarmenn þeirra skuli fá jafn-
mikil daglaun og fulltrúarnir, og bæta ákvörSuninni um
þetta efni viS hina 7í)du grein. En þareS þaS lætur aS
likindum, aS þeim muni nægjast minni daglaun, þá þótti
rettast ab láta mál þetta bíSa óútkljáb þartil annabhvort
alþingiS sjálft hreifir viS því aS fyrra bragbi, eSa þaS á
annann hátt verSur gjört ab uratalsefni.
Til ab rannsaka mál þetta skyldi kjósa 5manna nefnd,
og voru í hana kjörnir Grímur amtmaSur Jónsson meS64
atkvæbum, Hvidt etazráS meb 30, Algreen-Ussíng háskóla-
kennari ineS 37, Finnur etazráb Magnússon meS 36 og
DavíS háskólakennari meb 33.
/ /
A 39da fundi, 24Sa dag Agustm., var rædt alþíngis-
máliS, og var Grímur Jónssou etazráS framsögumaSur
nefndarinnar; las hann upp álitsskjal liennar þannig lát-
anda:
Tólfta dag fyrra mánaSar hefir þessi liin virSuliga
samkunda kjöriS oss í nefnd, til aS rannsaka og segja
álit vort um tilskipunar-frumvarp þaS, sem lagthefir veriS
fram her á þínginu, viSvíkjandi því, hversu setja skuli
ráögjafa-þíng handa lslandi, þaS er heita skal alþíng.
Ver höfum skobaS mál þetta hiS ýtarligasía og verS-
um ver aS játa, aS Island á sjálfsagSan rett til aS fá ráS-
gjafa-þíng í sjálfu landinu, sökum þess aS landiö sjálft
og allur hagur þess er alls ólíkt Danmörku og þessvegna
lítt kunnugt her á landi. þvíaðeins verSur og föSurligum
tilgángi Hans Hátignar konúngsins, þeim er lýst er yfir