Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 110
110
lierliga livattir til þess; en þetta þirfti þeir ekki aí5 setja
fyrir sig þegar stjórnin livetur þá aS fyrra bragði til aS
segja meiníngu sína um breytíngar þær á lögun þingsins,
sem æskiligar mætti þykja eptir því sem til hagar þar á
landi, en menn hafa ekki hér þókzt færir um aS leggja
á neitt fast ráS fyrir ókunnugleika sakir. Nú er þaS
reyndar all-ísjárvert, aS láta IiiS fyrsta alþíng sjálft rann-
saka kosníngarlögin á ný, þarsem á kosníngarlögunum er
byggt allt þíngiS; en nefndin getur ekki betur séS, enn
aS óskanda væri aS þannig verSi til IiagaS, því þíngmenn
munu þegar sjá, aS þeir tveir af nefndarmönnum , sem
kunnugir cru Islandi, bafa stúngiS uppá mikilli breytíngu
einmiSt á þessu atriSi í frumvarpinu, en hinum nefndar-
mönnum heíir hvorki fundizt ástæSur þær, sem til hafa
veriS færSar, svo Ijósar, aS þeir gæti sannfærzt af þeim,
enda hafa þeir heldur ekki þoraS aS áfýsa þíngmenu, aS
mæla fram me5 svo miklum breytíngum í kosm'ngarlög-
unum fyrir orS þessara tveggja manna einna, því breyt-
íngin veldur því, aS kosníngarréttur og kjörgengi verSa
byggS á öllum öSrum grundvelli á Islandi enn í Dan-
mörku. þ>a5 eru ekki heldur likindi til, aS stúngiS verSi
uppá aS breyta kosníngarlögunum frá rótum , lieldur ein-
úngis aS rýmka kosníngarrétt og kjörgengi, einsogæski-
ligt mundi þykja eptir því sem á stendur á Islandi; og
hvernig sem fer, iná gjöra ráS fyrir aS alþíngiS beiSist
ekki breytíngar á kosníngarreglunum án ýtrustu nauS-
synja. Nefndin heldur þessvegna, afc ekki ætti ab skilja
þetta atriSi (um kosníngarlögin) undan, þegar alþíngi enu
fyrsta verður gefinn kostur á aS ráSgast um hverskyns
breytíngar á þínglögunum, sem því mætti þykja naudsyn-
ligar, einsog vér gátum áSan.
Svo er fyrir mælt í fyrstu grein fruinvarpsins: aS
Islanil skuli gánga útúr þíngfélagi því, sem þaS hefir átt
meS Eydönum híngaðtil; aS leggja skuli til alþíngis störf
þau, sem þíngi Eydana hafa ætluS veriS aS isleiizkum
málum, og ab enginn skuli mæta á þingi Eydana fyrir