Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 116
116
í ltu gr. Eptir því sem fyrr var tiltckið sti’ngnm ver
uppá að [)ess se beiðzt, að það verði tekið fram í þessari
grein, að bera skuli undir alþíng að eins þau lög ogstjórn-
arathafnir, sem beinlinis koma Islandi við.
í 3ðju gr. Yið Griraur Jónsson og Finnur Magnússon
stíngum uppá, að í stafc oiðanna: (leða hafa feingið til
bjggíngar æfilángt 20 hundruð eða meir í kirkju jörð eða
almenníngs” verði sett: l(eða hafa feingið til byggíngar
20 hundruð í jörðu eður meira æfilángt eður að áratali;”
meiri hluti nefndarinnar: Hvídt, Ussíng og Davíð halda
ser til atkvæðis þess sem áður var sagt (að skotið yröi
til alþíngis öllu því máli).
Við þessa grein væri þafe ef til vill aðgæzlumál, hvort
ekki ætti að virða eignir í kaupstöðum, þær sem her cr
nm getið, í hvert skipti sem kosið er um laiul allt.
í Gtu gr. stingum ver uppá að sett verði ((alþíngis-
maðnrinn” í staðinn fyrir „einhverr alþíngismaður,” þareð
meiníngiiv án alls efa er sú , að varafulltrúi hafi ab eins
alþíngissetu í stað fulltrúa í því kjörþíngi.
í 20tu gr. stíngum ver uppá að 8 vikna frestur sá,
sem til er tekinn í enda greinarinnar, verði styttur til 6
vikna, þareð tíminn sem ætlaður er til undirbúnings undir
kosníngarnar (fra Gta Júní til þess hbrumbil í miðjan
September) er mjög stuttur, eptir því sem á stendur á
Islandi.
í 39du gr. óskum vér að beðið væri um að leyfa kon-
úngsfulltrúanum vald til að veita alþingi lengri t/ma þegar
forseti beiddist þess, því ver höldum það verði stunduin
alls nauðsynligt að lengja tíma þann sem ákveðinn er, þegar
mörg eða merkilig mál er um að ræða, eður hvað sem til
þess kynni að bera.
í 43ju gr. kynni að mega nefna tii ásamt konúngs-
fulltrúanum ((aðstoðarmann lians.”
í 53ju gr. stingum ver uppá að konúngsfulltrúanum
verbi geíið vald til að taka 1 eða 2 til aðstoðar viðskrif-