Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 123
123
li5ans en ekki eigandans. Minni hlutinn heldur, að þdtt
eignarhald |)eirra, sera liafa jörS aö byggíngu a& áratali,
se nokkuÖ hvikult, þá megi {rá vei veita þeira kosníngar-
rett og kjörgengi, og veröi [iar ekki annarr annraarki á
eim sá, að menu verði að gæta hvort leiguliðar lialdi.sömu
jörðura og fyrri, í hvert sinn sem búnar eru tji nýjar
kjörskrár; en þetta er jió að vísu minnst 1 varið. Afcal-
ástæðan er sú, að eign Jieirra er hvikulli enn svo, að
menn [ijkist geta vænt af [>eim slíkra kosta, sem menn
vildi kjósa að þeir raenu liefði, er taka ætti þátt 1
kosníngum og alþíngisstörfum. En þó menn vildi veita
slik rettindi þeim, sem liafajarðir að bjggíngu ura nokkur
ár að eins, þá er það hverjura auðsært ab taka þarf til
ena minnstu áratölu, sein þeir ætti að halda byggínguniii
til þess að njóta alþíngisrettinda, og get eg þess, að í
Noregi er lieimtuð 5 ára byggíngar-heimild og það með
tvöföldum kosni'ngum. Ef ölluin bændura væri veittur
kosníngarrettur og kjörgengi, liversu fá ár sem byggíng
þeirra stæði, yrði það beiulínis mólhverft 55tu grein í
fruinvarpinu, er segir, að liverr alþíngisraaður se úrþíng-
inu þegar, er hann missi eignar þeirrar er kjörgengi veitir;
þessu bofci yrði þab að fylgja, að engan þann rnann mætti
kjósa, sem ekki sæti í 6 ára byggíngu eða lengri þegar
kosníngar fara fram.
Uin fyrstu grein frumvarpsins liefir nefndinni þótt
óskanda, að það yrði skíriiga ákveðið, að alþíng ætti að
starfa að þeira málum eiiimn, sem beinlíuis koraa Islandi
við. þar verð eg að geta þess, að það hefir aldrei verið
nfe getað verið ætlun stjórnarinnar, að alþíng skyldi vera
sett við hlife enum dönsku fulitrúaþíngum í þeira skilu-
íngi, ab þab yrbi spurt til ráða um serhvert lagaboð sem
Danmörku væri ætlað, áður enn það kæmi í Ijós. því er
ætlað, einsog fyrsta grein kvebur á, að starfa það að ís-
lenzkum málum , sem nú er ætlað þessu enu heiðraða
þíngi, og atkvæða þess verður því ab eius leitað í íslenzk-
um málum. þessu tii styrkíngar er það, að almennar ráða-