Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Side 126
126
á Jjínginu hafi fundið til meb sjálfum ser, hversu mikil-
vægt og mjög áríðanda mál þetta hlýtur aS vera hinu
fjærlæga landi, og þaS munu aS visu ekki vera margir,
sem ekki hafa gefiS gaum ab, hversu torvelt þafe er fyrir
oss aS leggja álit vort á þetta mál fyrir hönd bræSra vorra
á Islandi. Eg verS og aö játa, aS mönnum er ekki orSiS
injög miklu aufeveldara afc ræSa máliS, þó menn hafi fariS
jíir álitsskjal þaS, sem nefndin lier heíir tilbúiS, því mer
fiunst þaS hvorki fróSligt nfe heldur viS þaS unanda. þegar
þannig er ástatt er tvöföld skylda fyrir serhvern þann,
sem heíir leitazt viS aS komast aS grundvelli í málinu,
aS koma fram mefe álit sitt, og þessi Iiugsan hefir knúfe
mig einkanliga til aS taka til orSa.
J>ví er eins variS 1 þessu máli einsog í öfcrum, aS
hvert inál skírist mjög þegar rakin er saga þess. Frutn-
varp þaS, sem her er frain boriS, mun lielzt vera koiniS
frá konúngi vorum, þareS lianu hefir sagt álit sitt á mál-
inu í konúngsbr. 20ta Maím. 1840, sein til er fært í
ástæ&um frumvarpsins ; svo hefir hann og bofeiS kansellíinu
aS kveSja nefnd enna íslenzku einbættísmanna, sem sett
var meS konúngsúrskurSi 22an Agustm. 18oS, til afe hug-
lei&a, þegar þeir kæmi saman næst, hvort þaS væri ekki
vel falliS aS sett jrfei ráfegjafaþíng á Islandi sjílfu, og
kæmi þar saman svo margir menn sem henta þætti, af
þeim er landsmenn kysi sjálfir, auk nokkurra enna æSstu
embættismanna á landinu, sem konúngur sjálfur vildi til
nefna; þeir skyldi og ráfegast um hversu opt þíngiS skyldi
vera, en þaS skyldi hafa sömu sýslu — eg biS þíngmenn
afe taka glöggliga eptir orSunum í úrskur&i konúngsins! —
einsog liin önnur fulltrúaþi'ng í rikinu; þá skyldi þeir og
segja, hversu alþíngis-kostnaSi skyldi jafna á iandiS, og
serhvaS þafe sem þörf þætti til aS koina málinu í gott
Iiorf, og þarafeauki skyldi þeir hugleiSa serílagi: hvort ekki
væri rettast aS kalla samkomu þessa alþíng, liafa hana á
þíngveili einsog hiS fyrra alþíng, og laga hana í öferum
hluturn eptir þcssu euu eldra þíngi svo mjög sem verSa