Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 130
130
skuli kjósa G af [jíngmönmtm, [>að er uærfellt [iriðjiing
inóti því sem {jjóöin kýs. þá er enn, aÖ í 3!)du grein
frumvarpsins er gjört ráfc fjrir, og eflaust með góöum
rökum, að enginn fundur skuli að venju standa lengur
enn fjórar vikur, en [>á er alllíkligt afc svo mörg mál
safnist að [jínginu , að svo fáir inenn fái með engu móti
jfir komizt. Að Ijktum má og gjöra ráð fyrir, að [jví
fleiri sem á þíngi verða [jví meiri ráðspeki muni verða
meðal þínginanna.
Eg veit að sönnu að því hefir verifc lireift, og þess
er einnig getið í ástæfcum frumvarpsins, að inenn verði
að láta ser lynda folltrúatöln þá sem uppá er stúngið, þó
liún kynui afc þykja í niinna lagi, bæði vegna þess afc
kjörþíngiu verfci fyrir alla muni að vera jafnmörg sýslun-
um, og svo til þess að kornast lijá kostnaði þeim sem
mefc nokkru móti má forðast. Um Iiina síðari ástæðu
lield eg, að eigi heri að lita til þess í svo mikihægu
efni, hvort kostnaður yrfci nokkrum hundruðum dala meiri
eður rninni; þyki mönuurn ekki þíngið svo mikils virði,
»ð landsmenn vildi fyrir þess sakir auka nokkuð kostnað
sinn, þá mundi ekki vera óinaksins vert afc stofna [iafc.
Um hina fyrri ástæðu, þá eru raunav gyld rök til þess,
að liver sýsla se kjörþíng ser, því það mundi valda mikl-
um umsvifuin ef öfcruvís væri skipt; en umsvifin mundi
varla aukast stórum þó kosnir væri fleiri enn einn al-
þíngismaður í sama kjörþíngi.
þ>egar eg hefi skoðað málið á þennan hátt hafa kviknað
lijá mer efaserodir, cinsog nærri má geta, að þíngið
mundi missa allan þjóðligan blæ og alia tign þá sem því
lieyrir með rettu, ef fulltrúuinun verðnr ekki fjölgað. þetta
liefir og verið meiníng einstakra inanna, sem ritað hafa
um áþekkt þ/ng og þetta sem nú er í tilbúníngi, og eptir
afc eg liefi gætt betur að hvernig á stendur er eg orðiun
þess fullviss, að takast mætli án serligra vandræða afc
fjölga fulltrúum á Islandi. þareð mfer virðist þetta atriði
jafnvel merkiligra enn öll hin, hefi eg ekki viljað rífa