Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 134
134
í Ile^líjavík en sýslumennirnir annarstafcar) at kjósa sjálfur
2 menn lil a5 stýra kjörþíngum meS sfer. f>ab fer að
líkindum aö embættismenn þessir stýri kosningum, en
það, aö þeir skuli sjálfir nefua til þá menn, sem eiga a5
stýra þingunum með þeim, finnst mer ekki eiga við, og
eg verð þessvegna að stínga uppá við nefndina, hvort
lieuni þjkir ekki vel fallið að hreifa því að minnsta kosti,
þó hún stingi ekki uppá neinu um þafc, hvort ekki muudi
þykja ráð, eptir því sem á stendur á Islandi, að láta ekki
kjörstjóra ráða þessu einan, heldur láta t. a. m. sýslu-
prófastiun og næsta hreppstjóra taka þar þátt í, etur og
með öðrum hætti takmarka vald kjörstjórans i þessari
grein. það er hverjum auðsært hversu mjög ríður á að
vera viss um að þessu hinu mikilvæga starfi se ganm-
gæfiliga stýrt, og þó flestir kjörstjórar kunni að velja
heppiliga má þó vera að sumstaðar verfei þar líttumliirt;
þafc mun því varla vera ísjárvert fyrir nefndina að hreifa
nokkru um þetta atrifci, en ekki þyki mer það svo merki-
ligt, að eg vilji mæða þíngmenn með breytíngaratkvæbi
um það.
Eptir 40tu grein á að halda alþing í Reykjavík fyrst
um sinn, í stað þess að konúngsúrskurðuriun bendir til
þíngvallar. Eg játa það að vísu fúsliga, ab til mætti
finna nokkrar ástæður, sem mælti með hvorutveggja staðn-
um, og eg er fjærlægur því að lasta meira hluta em-
bættismanna-uefndarinnar fyrir það, afe þeir kusu heldur
Reykjavík; en eg dirfist þó að geta þess, að þar voru 2
embættismeun, og ef eg mau rett — en á því getur kon-
úngsfulltrúinn frædt oss — þá var Thorarensen amtmaður
annarr, (og hans orð eru að visu stórmikils metandi), sem
heldu því sterkliga fram að alþíng ætti að safnast á þíng-
velli; að hve miklu leiti Melsteð kammerráð se horfinn
síðan til þessarar sömu meiníngar er mer ekki kunnugt.
Að vísu hafa margir haldið fram þíngvelli, og þegar gætt
er að sögu Islands og hversu þjóðin er nú, þá er líkligt
að mjög mikið muni undir því komife hverr staðurinn val-