Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 136
136
f>ær, þá eiga menn varla aÖ Iiafna því enu jtra, seni getur
lagt á þingið einskonar þjóÖliga vígslu þegar í npphaii.
Eg ætla ekki aÖ tefja tiinann með því aÖ fara mörg-
um orðum um frumvarp Melsteðs kammerráðs, þareð eg
get varla vænt að þíngmenn mundi fallast á það; en þess
eins vil eg geta, ab eg er nær því fullviss mn að kosn-
íngarlög þau, sem liann heíir stúngið nppá, muudi vera
allra Iientugust handa Islandi eptir því sem þar hagar til,
þó þau se öldúngis fráhverf enum dönsku, þar sem þau
byggja á tvöföldum kosníngum og frjálsri kjörgengi.
Nú kem eg að einu atriði, sem eg held se liarðla
aðgæzluvert, einknm á dönsku þíngi. það er 43ja gr.,
þar sem sagt er að allt skuli raunar fara fram á íslenzku
að öllum jafnaði, en þó sknli þeir sem Danir se fæddir,
hvort sem vera kann konúngsfulltniinn eður einhverr al-
þingismanna, mega tala á dönsku, en þegar svo ber undir
á forsetiun — það þjkir mðr hálfskrítið — að sjá um,
að ræfeur þær sem fluttar eru á dönsku verði skiljanligar
alþi'ngismöunum þeim, sem ekki geta með öllu skilið slíkar
ræfcur. Eg ætla ekki afe fara orbum um sýslu þá, sein
forsetanum er fengin með þessu, því þó hiin verði honum
varla þægilig, þá má hugsa sðr að hún geti farið ein-
hvernvegin úr hendi; en að nokkrum skuli vera leyft að
taia dönsku á íslenzku fulltrúaþíngi, sem haldið er á Is-
landi, það finnst mer vera frábærliga óviðurkvæmiligt, og
muni særa svo og erta sóma-tilfinningu þjóðarinnar, ab
eg verð að biðja þingmenn þess mjög inniliga að ráða frá
að slíkt verði ákvarðað. Mer þykir ekki þörf ab taka
þetta betur fram, en varla munu það vera rángindi þó
það væri áskorðað við þá dönsku herrana góbu, sem vilja
fá embætti á Islandi, að þeir fái þab ekki nema þeir hafi
það fyrir að læra mál landsmanna. Serhverr sá, sem
viil þjóna enu enska verzlunarfelagi, verður að sýna áður
að Iiann hafi lært túngu nýlendu þeirrar sem hann á að
koma til, og krafa þessi er því ekki ósanngjörn vib em-
bættismenn á Islandi. Verði það nú stiptamtmaðurinn