Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 137
137
sera optast verÖur settur til konúngsfulltrúa — en nú er
þaÖ kunuugt, a8 stiptamtmaöur er með jafnabi úngur
danskur aðalsmaður — og honum verfci örðugt a8 tala á
íslenzku, þá verÖ eg að játa aÖ stjórninni mætti vera um-
hugsunarmál aÖ taka hann fyrir fulltrúa sinn, ekki ein-
úngis vegna þess, að það er fuilkomið hneixli og tefur
fyrir í öllum viðskiptum konúngsfulltrúa og þingsins, þegar
sitt talar hvort mál, heldur og vegna hins, að eg se ekki
honurn megi verða auðið ab ltafa góbar gætur á gagni
ríkisins og stjórnarrcglum konúngs, sem hann á að halda
uppi svörum fyrir, þegar hann er ekki fullfær í málinu
því sem allt fer fram á. Eg þykist þess og fullviss, um
þetta atriði, ab ákvörðun þessi er ab öllu leiti óheppiiig,
og að stjórninni og Danmörku ríður einsmikið á að ráðib
se frá henni, einsog Islandi sjálfu.
þ>á ltefir loksins hin 7803 grein, sem segir fyrir
hversu auglýsa skuli aðgjörðir alþmgis, vakib efasemdir
hjá mér. Mer skilst það vel, að það er alls ómöguligt
að athafnir þíngsins verði auglýstar eins íljótt og hbr, og
er gild ástæða til þess sú meðal annarra, ab ekki er nema
ein prentsmiðja á öllu Islandi og það í lakara lagi, að
því mer er kunnugt, eu eg verb þó að skjóta því til at-
kvæða þi'ngsins, livort þab þyki sæma eða nokkur þörf
til, ab aðgjörðir þíngsins verbi fyrst birtar eptir að þeim
er lokið, þab er— því eg verð að taka það svo, að allar
aðgjörðir alþmgis, og ekki abgjörðir eins dags, eigi að
vera á enda — þegar allt fulltrúaþíngið er um garð gengið.
Eg held slík ákvörbun se hvorki naubsynlig ne æskilig,
Ekki sé eg heldnr liversvegna stiptamtmaðurinn en ekki
konúngsfulltrúinn eigi að hafa gát á og taka þátt í aug-
lýsíngu þiugbókarinnar, enda þótt eg geti gizkað mér á
að hvorttveggja komi fyrir eitt þegar til kemur, vegna
þess ab stiptaintmaðurinn muni optastnær verða konúngs-
fuiltrúi; en það er þó ekki fullgild ástæba til þess að
gjöra ráð fyrir því í sjálfri tilskipuninni, einsog það sé
að öllu nauðsynligt. Um það cru allir samdóma, að aug-