Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 142
142
i þíngtíðindunutn, aS þarum er nú einkis orðiS frekar ab
óska, þá ber ekki að leiða þaS í efa, ab stjórnin og kon-
úngur muni fúsliga verða við liverri sanngjarnligri baen
af Isiendinga hendi ura þetta mál, því þeim er aS vísu
annt um, konúngi og stjórninni, aS þingiS verSi aS góbum
notum. En þaS má sjá á niSurlagi ræSunuar, aS hinum
virSuliga fulltrúa þykir ekki svo mjög komið undir að
flýtt se fjrir að tiSindin koinist út, einsog því, aS þíng-
stofan verSi opin. Em þetta, og um aðrar einstakar
greinir frumvarpsins, held eg ver gjörum réttast aS láta
alþing sjálft segja álit sitt.
Stenfeldt etazráð, (borgmeistari í Ilelsíngjaeyri): Eg
get ekki annað enn verið nefndinni samdóma um það, að
þíngmenn hér sé ekki svo kunnugir ásigkomulagi á Is-
landi og skapferSi Islendínga, ab þeir sé færir um aS
stinga uppá breytíngum og lagfæríngum í frumvarpinu,
Mér virðist fremur sem inál þetta sé borið upp hér á
þínginu til lögskipaðrar málam)ndar. IlingaS til hafa menn
sagt héðan af þinginu álit sitt um eiustök smámæli, sem
Islandi hafa komið við, með vegleiðslu þeirra manna hér
á þinginu sein eru svo kunnugir landinu einsog þarfj en
þegar keinur til slíks stórmælis, sem bæði er nýtt og
snertir hag allra raanna og alira stétta á laudinu, þá er
eg fyrir mitt leiti sannfærður um, aS þingmenn geta enga
fasta meiníng fyrir sér haft, og eiga heldur ekki að leggja
neinn úrskurð á hversu hagur Isiands megi verða seinna-
meir, þareS ætlun þeirra um slíkt muudi varla verða
rnikils metandi. Mér finnst því að réttast væri þab sem
nefndiu hefir slúngið uppá, að alþíng það, sem fyrst keinur
saman, verði kvadt til að segja álit sitt um þíngiS, og
stínga uppá breytíngum þeim sem því þætti æskiligar, og
væri það þá eins og tilskipunin væri þegar í upphafi lögS
undir atkvæði alþingis.
Hansen sjálfseignarbóndi (frá Fjóni): Ussíng háskóla-
kennari hefir reynt til aS veikja það, sem Kristensen mála-
færslumaður hefir boriS fram móti álitsskjali nefndarinnar,