Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 147
147
a&inn, og þaraðauki yrSi það a& hafa lengri tíraa. Hverr
sá, sem þekkir til slíkra þínga, verfeur aS játa, að fulltrúa-
tala sú, sem frumvarpið tiltekur, er býsna mikil í sam-
burði við fólksmegnið, og meiri ef til vill enn nokkurstaðar
annarstaðar í veröldu. j)ar sem tveir af fulltrúunum bafa
lýst, að þeir fellist á frumvarp minua hluta nefudarinnar,
að mælast skyldi til að kosníngarrfettur og kjörgengi yrði
veitt öllura leiguliðum, hvort þeir Iiafa jarðir að byggíngu
um lángan tíma eður skamman, þegar þeir gjalda slíkau
skatt sein frumvarpife tekur til um lífsfestumenn: þá er
þessu frumvarpi svo varið, að eg veit ekki að hve miklu
leiti þíngmenn vilja fallast á þafe. Mer er alls ekki Ijóst
að það se betra enn hið fyrra, og eg lield, að ef menn
vilja ekki haga þínginu á þann hátt, sem stúngið liafa uppá
hinir reyndu og skyrtsömu menn, er lagt hafa ráð á mál-
ið, þá yrði menn að hugsa fyrir að fá aðra kunnuga menn
til að rannsaka það á ný. það hefir verið sagt, að gagn
leiguliða og landsdrottna sð móthverft hvort öðru, en eg
veit ekki á hverju þetta er byggt. Eigaudi og ábúandi
hafa samníng sín á milli, sem þeir hafa komið ser sjálfir
saman urn , og slik almenn lög efeur stjórnarskipanir eru
ekki til, sem annarr fiokkurinn gæti óskafe sðr, en hinum
orðið afe skaða; það er hvorttveggja hin saina stett sem
á jörðina og sem tekur hana til byggíngar. Hinu verð
eg að skjóta til þingraanna sjálfra, hvort það sð náttúr-
Jigt í sjálfu ser að ábúandi en ekki eigandi hafi kosníngar-
rett og kjörgengi, þegar einhverr hefir byggt eign sína
öfcrum. þess var getife, afe í Reykjavík búi ekki aðrir,
að frátölduin stiptamtmanni og landfógeta, enn nokkrir
verzlunar-umboðsmenn, handiðnainenn og fiskimenn, en
það er alkunnugt afc þar eru nokkrir aðrir embættismenn,
sem hafa skrifstofur sínar í bænum, þó þeir kunni sumir
að búa í sveitinni nálægt Reykjavík. j’annig er t. a. m.
um yfirdómendurna, og svo er í ráði að flytja þángað
skólann, og bæta við hann prestaskóla, til þess prests-
10*