Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 162
162
sagÖi, að vfer forSumst ab stinga uppá nokkru atrifci sérí-
lagi, en mælum fram meb því um allt máliö að þab verbi
fengiö enu fyrsta alþíngi til meðferöar. Varla inun það
vera að öllu rángt, að hinn sami fulltrúi kallar frumvarps-
atribi nefndarinnar smásmuglig, því [ní Davíð háskóla-
kennari hafi verið að rejna að sanna, ab þau sé um þab,
sem nauðsyn bæri til að fastráðið væri þegar er hib fyrsta
alþíng verður sett, þá verður samt ekki neitað að nokkrar
af breytíngunum eiga nafnið skilið, t. a. m. breytíngar-
atkvæðið við fitu grein, að „alþíngismaburinn” verði settur
þar sem nú stendur „nokkurr alþíngismaður.” Eg hefi
leyft mér ab geta þessa einúngis lausliga, og eg vona eg
hafi komizt bæriliga frá því.
Finnur Magnússon etazráð. Eg verð ab skirskota til
álitsskjals iiefiidariiinar, og þess, sem framsögumaður og
aðrir hafa mælt því til gildis; að ítreka það sem sagt
hefir verið væri að eins til þess, að ejba tíð þíngmauna
til einkis. Eg ætla einúngis að lejfa mér að koma með
einstöku bendingar um ásigkomulag á Islandi. — Að þvi
er viðvíkur stöðum þeim tveim, þar sem menn vilja hvorir
um sig að alþíng skuli halda, þá er eg hvorutveggja staðn-
um nákunnugur. A þeim stað sem alþíng var haldib sein-
ast, um 14 daga á hverju sumri, var eg í æsku minni
nokkur sumur um þingtimann. Sá staður er í miðju
hrauni, sem er gróburlaust að öllu, ab undanteknum gras-
velli þeim sem er í kríngurn prestssetrið á þíngvöllum;
aðfliitníngar þángað á naiiðsynjuin manna eru yfirtaks örð-
ugir; þar eru alls engir bústaðir, og varla rústir af stein-
veggjum þeim, sem reist voru jfir tjöld þau, er embætt-
ismenn og aðrir, þeir er sóttu þíngið, urðu að gista í um
þingtimann fyrrnm. Ætti nú að setja þar þíng yrbi að
byggja þar dýrt liús, og þar er svo lángt til næsta kaup-
staðar, í Rejkjavík eða á Ejrarbakka, ab flutningskostn-
aður o. fl. mundi verða svo mikið, ab hentugt hús tii
þíngstofu mundi ekki verba byggt fyrir minna enn 20,000
dala ab minnsta kosti. I Reykjavík hefi eg dvaiið um 9