Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Side 175
175
/ /
ura. I bænarskránni heiddust þeir ráðgjafaþíngs sfer á Is-
landi, og stúngu söinnleibis uppá, að í því væri einraidt
20 menn, eða 1 úr sýsiu hverri. Svo sýnist og, sem
framsögumaðurinn se eigi alráðinn í, ab vilja fjölga al-
þingismönnum svo, að þeir verði 42, því lionum hefir þótt
það ísjárvert sökum kostnaðarauka þess, er af því mundi
leiða, og fer það reynðar að öðru, er híngað til hefir
verið rædt og ritað um mái þetta, að h'ta einkum á kostnað-
inn. það er einmidt tekið fram sem mikilvægt atriði,
bæði í bænarskrá þeirri, er nú var um getið, og í ritlíngi
einum, er Islendíngur nokkur, fæddur í landinu sjálfu,
hafði samið her áður um ráðgjafaþíng á Islandi sðr, að
kostnaðarminna mundi verða að hafa þíng á Islandi, enn
að senda menn til þings í Danmörku. Sagt hefir verið,
að störf mundi leysast fljótar af hendi ef þingmönnum
væri fjölgað, en mer er það mefc öllu óskiljauligt, og
virðist infer einmidt, að því fleiri þingmenn eru og því
ötulli þeir eru hverr um sig, því lengra tíma muni við
þurfa. Finnur etazráð Magnússon hefir látið á ser skilja,
að hann væri hræddur um, að svo mætti fara, ef þíng-
menn væri aðcins 20, auk þeirra 6 er konúngur kysi, að
eigi kæmi svo margir, að þíng yrði fullskipað. En þes.8
er þó eigi tilgctanda, að margir muni afrækja afc ?,-ækja
þíng, og mannslát eða aðrar algjörðar tálmanir V»er eigi
optar að á Islandi enn annarstaðar. Svo raundi og, eink-
um fyrst í stað, vera eitthvað fýsiligt í að konra á þi'ng, og
se eg eigi heldur að minnstu líkindi se til þess að nógu
margir komi framar til þíngs fyrir þab, þó þingmönnum
sö fjölgað, ef þá skipun skal á hafa, að þrír fjórðu hlutar
fulltrúa skuli vera viðstaddir, ef nokkra álykt skal gjöra,
því auðvitað er, að svo mætti fara, að jafnmarga vantaði
eptir tiltölu af 42 og 20. Með því varla er ætlanda, að
fulltrúar þeir, er konúngur kýs , láti sig vanta, þarsem
þeir hafa jafnvel beint konúngsboð til að raæta, má vera,
að jafnvel fleiri komi eptir tiltölu ef þingmenn eru fáir
enn margir. Eg get eigi þessa, sem væri það bein ástæða