Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 182
182
þau. Koiiúng9fulltrúi liefir nú og aÖ vísu látiÖ nefiuliua
fá skjöl [>essi aptur, og framsöguraafeurinn Seldi raér þau
þegar í hendur; en eg beiddist eigi aÖeins, aÖ fá frura-
varp embættismanna- nefndarinnar og uppástúngu þá, er
MelsteÖ kamraerráð saradi síðar, heldur og einnig atkvæði
rentukamraersins, því álits þess hefir verið leitað um mál
þetta, einsog eg hélt þá, er eg bar fram ósk mína, og sjá
má á því, er sífcan hefir fram farið. IJndir þessu skjali
þótti mér einmidt einkamikið koraifc, því svo raá afc orði
kveða, sem stjórnarráð þetta hafi einskonar ráðsmennsku
á hendi á Islandi; því konúngseignir þar í landi, og er
það töluvert af landinu , eru undir umsjón þess, og gat
eg því gjört ráð fyrir, að það, einkum afbragðsraaður sá,
er oddviti er þess hluta stjórnarráðsins, er Island á undir,
hefði, ef til vildi, mælt svo ura , að vera mætti til stufcn-
íngs einhverri af uppástúngura mínura. En því fer nú raið-
ur, að eg hefi eigi getafc fengið að sjá álitsskjal þetta frá
rentukammerinu, og þó forseti hafi fjrir mína hönd beðið
konúngsfulltrúa ura þafc, þá hefir konúngsfulltrúi álitifc
að skylda sín væri afc synja mér uin þessa bæn. Eg get
því reyndar eigi sk/rskotafc til þess, er vera má að sé í
álitsskjali þessu til styrktar uppástúngum m/num, annað-
hvort beiniíuis eða á annann hátt, því eg hefi eigi fengifc
neina vitneskju ura efni þess, hvorki frá stjórninni né
öðrum mönnum ; en í þeirri von, að svo sé sera mig grun-
ar, þá dirfist eg að skora á konúngsfulltrúa, afc hann
skíri frá, hvort rentukaramerifc hefir lálið í Ijósi beinl/nis
efca óbeinl/nis, að fara ætti mefc nokkur af afcalatriðum
þeiin, er eg hefi borið upp, á þann hátt sera eg vilda.
Auðvitað er, afc eg get eigi lagt dóra á, að hve miklu leiti
kouúngsfulltrúi álítur, að hann eigi rétt á að gegna þess-
ari kröfu minni, en eg hefi og afceins beifczt þess sakir
ináís þessa, er mér þykir svo áriðanda, og ég berst fyrir.
Eg ætla nú að snúa máli mínu afc afcalefninu. þegar
raálið var rædt eð fyrra sinii dirfðist eg að benda á,
hve mjög ár/ðanda Islandi væri, og hversu mikið undir