Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 194
194
væri fyrrum boðib að ráðfæra sig viS menn í bændastétt-
inni, f>á var þar öSru tnáli að gegna, því slíkir menn hlutu
að vera þeim kunnugir, og þótti vel henta ab embættis-
mennirnir ráðfærði sig við bændur, svo þeir gæti kynnt
sér málið sein bezt í alia staSi, og séð hvab helzt væri
vib alþýðu skap. Tillisch amtmaður hefir sagt, aS hann
héldi eigi aS hentugast væri að byggja kosníngarrétt og
kjörgengi á fasteign á Islandi, og má vel vera að þaS sé
satt. Eg hefi og ab mínu leiti eigi verið fjærri því áSur,
aS eins rétt væri að fara eptir hiusafjártíund, þar skattur
er goldinn eptir henni; en þareð nefndin var á því, aS
farið væri eptir fasteign, þá þorSa hvorki eg né aðrir í
kansellíinu að breyta útaf þvi'. Kristensen málafærslu-
maður hefir vikið á, hverja virSíng báðir nefndarmenn
þeir, er voru í minna hluta hennar, eigi skilið, þareb þeir
hirtu eigi um aS sitja svo fastir við sinn keip, að þeir
færi eigi eptir sannfæríngu sinni. Eg dreg engan efa á,
aS þessir virðuligu menn hafi farið eptir þvi, er þeir voru
sannfærðir um, og er þab aS vísu fögur sjálfsafneitan, er
þeir liafa sýnt í þessu efni. Eg hefi abeins sagt, að
þíngmenn liefði hlotib aS hafa betra traust á áliti þeirra,
ef þeir hefði lýst því yfir í öndverSu, þá er þeir voru
kvaddir til aS íhuga málið, og neyta allrar þekkingar
þeirrar er þeir höfSu á því, heldurenn nú, er þeir hafa
fallizt á þaS, er engin mót finnast fyrir f álitsskjali nefnd-
arinnar. Enum sama virðuliga fulltrúa þykir einkamikiS
variS í skjal þaS, er komiS er híngað frá öllum Islend-
í'ngum, þeim er búa í Kaupmannahöfn, og eru að tölu 7
ens þriSja tugar; en mér þykir kynligt, aS skjal þetta
hefir eigi verið lagt fyrir þíngmenn. Ef menn þessir
hefbi álitiS skyldu sína að gefa sig fram fyrir hönd landa
sinna, til að sporna ámóti að ráðgjafaþíngiS á Islandi
yrSi lagab einsog til var ætlaS, eptir því sem embættis-
mannanefndin íslenzka liafSi stúngið uppá, þá hefði
reyndar eigi annað verið eðliligra, þareð búiS er aS prenta
frumvarpið og ástæður þess fyrir 7 vikum, enn að þeir