Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 195
195
lieföi fyrir lanngu kveðið upp álit sitt um f>að, og borið
það upp annaðhvort fyrir nefndinni, eða beinli'nis fyrir
fiíngmönniim; og enn kátligra er það, að bref þetta er
ritað á íslenzka túngu. [>ví helt eg, þá er framsögumað-
urinn gat þess að hann hefði fengið bröf þetta, og að
[>ab væri ritað á íslenzka túngu, afc [>að væri komið frá
Islandi; en þareð [>að er komið frá mönnum, er búa 1
Kanpmannahöfn, þá er líkligt, að þeir skilji dönsku, og
ef [>að hefði verið ritað á [>á túngu, þá hefði verið hægra
að dæma um það enn nú er, þareð aðeins hefir verið
borið upp stutt yfirlit efnis þess, án þess að kunnigt sö,
hverjir liafa sent það, nema að því, að sagt er það sé
27 menn, er fæddir eru á Islandi og búa í Kaupmanna-
höfn. Sá enn sarni fulltrúi hefir kvartað nm, að álits-
skjöl þau, er borizt hafa til stjórnarinnar og uppástúngur,
hafi eigi verið lagbar í lestrarstofuna; en þareð skírt liefir
verið greiniliga frá efni skjala þessara x' formála frum-
varpsius, og þan hafa verib seld uefndinni í hendur, og
þíngmenn aðrir hefði getað fengið þau að iáni, ef þeir
hefði viljað, þá ætla eg að þau sfe kunnari þíngmönnum
enn skjal það, er hann vill nú steypa með öllu því, er
nefndin á Islandi hefir stúngið uppá. Hann kvartar og
nm, að álitsskjal rentukammersins hafi eigi verib selt
fram, en slíkt hefir aldrei verið tíðkað um tillögur, athuga-
semdir og álitsskjöl frá stjórnarráðunum sjálfum. Uri
álitsskjal rentukammersins til kansellíisins er það að segja,
að álita má, að það se nokkurr hluti af athugasemdum
kansellíisins, og ef athugasemdir ríkisráðanua eru eigi
seldar fram , þá má eigi Iieldur selja fram álitsskjöl þau,
er ríkisrábin senda hvert öðru um mál þau, er seinja skal
atliugasemdir um. Að öðru leiti þá má cg með sanui
segja, ab þó eg hafi eigi orðið við bæn Kristensens, að
Ijá honum álitsskjal rentukammersins, þá hefir öldúngis
ekki efui álitsskjalsins valdið þvx', heldur hitt, að eigi er
vandi að seija slík skjöl fram. Nú hefir liann skorað á
13*