Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Side 197
197
sein fyrir er mælt í frumvarpi enuar íslenzku nefndar.
Nefndin hefir og leidt fullgiid rök til, að eigi er unnt að
laga þíngiÖ eptir skipun [leirri, er var á alþingi enu forna.
Astæður [>ær, er hún liefir boriS fyrir sig, eru tiifærðar
í formáianum, og hefir eigi neitt verið borið fram, livorki
smátt ne stórt, [»að er veiki þær. Vilji konúngs var, þá
er hann lióf máls á að setja þing ser á Islaudi, að láta
það vera svo þjóðligt sem unnt væri; lianu vildi því eigi
að eins, afe það bæri lieiti alþíngis ens forna, en vilji lians
var og, að það væri á saraa stað og eð gainla þíng var,
og væri því sem líkast að orðið gæti. En nefndin i'slenzka
liefir nú tiifært enar gildustu ástæður fyrir, að hvorki
verfei neitt notað af enni gömlu alþingisskipun, ne eð nýja
þíng sett á þíngstaðnum forna. Nefudarmenn liafa ein-
raidt í þessari greiu, um þingstaðinn, verið á því, að brej’ta
ætti útaf því, er tii er beudt í úrskurði kouúngs; og
voru hræddir um, að vilji konúngs væri svo aigjörr, að
eigi mætti útaf bregfca; en þafe varð að lyktum álit þeirra,
að það mundi eigi vera. Af þessu má ráfea, afe þeir hafa
eigi verið neitt áfram um, afe bregða útaf því er kon-
úngur viidi. [veir hafa þvertámóti látið í ljósi ena rnestu
virfcíugu fyrir vilja konúngs; en máliuu var svo háttafe,
að þeir urfeu í þessari grein að ráða til, að brugðife væri
útaf honum, og þó konúngur ógjarna leti af þeirri ætlun,
að gjöra þíngið þjóðligra með því, að setja það á þanu
stað, er forn endurminni'ng er við bundin, og í aiinann
stafe afe láta þafe, svo mjög sem orðið gæti, likjast enu
forna þingi, þá let hann þó sannfærast af ástæfemn þeim,
er nefndin bar fyrir sig. Kristensen raálafærslumafeur
hefir sagt, að meiri liluti islenzku nefiidariniiar hafi fallizt
á eð nýja frumvarp, er Melsteð kammerráfe sendi ln'ngað
síðar, en um það efni verð eg að skírskota tii þess, er
til er fært í formálanum, bæði um frumvarp Melsteðs
kammerráfes og athugasemdir þær, er komið hafa með
því. Enn virðuligi fulltrúi og nefndarmenn hafa haft skjöl
þessi til hiiðsjónar, og hafa því efiaust komizt að raun