Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 199
199
eru og hversu sein |>eir eru mentahir. þetta Iiefi eg eiu-
midt heyrt þann mann segja, er veriS liefir stiptamtmaSur
í uokkur ár á Islandi meS bezta orSstir, og ölluin líkaSi
vel viS. j>ab er Kristensen málafærslumaSur hefir lesiS
upp úr álitsskjali ennar íslenzku nefndar, til aS færa
sönnur á, aS Islendingar meti mikils túngu sjáifra síu,
er þab eS sama og eg las upp, þá er máliS var rædt eb
fyrra sinn; en einmidt fyrir þá sök, ab nefndin hefir liaft
svo mikla ást á túngu landsins, og þó allt ab einu álitiS,
aS nauSsyn bæri til aS skilja slíkt undan, sem her ræSir
um, þá er því síSur orsök til aS ímynda sör, aS þetta álit
liennar se eigi á góSum rökum byggt. Jafnlítil þjóS og
Islendíngar eru, sú er eigi er ríki ser heldur hluti ann-
ars ríkis, verbur aS viburkenna, hvaS mikla ást sein hún
hefir á túngu sjálfrar sín, ab ríki þab er húu er í sam-
baudi viS eigi rett á ab ílytja mál sitt vib hana á túngu
sjálfs sín. Ab öSru leiti þá þarf varla aS gjöra ráb fyrir,
aS aSrir fái sæti á alþíngi enn þeir, er fæddir eru í
landinu sjálfu, nema mjög fáir menn, og getur því varla
hlotizt mikiS tjón af, þó fariS se eptir því er nefndin
vill vera láta. Um þá grein, liversu uthafnir þingmanna
skuli kunnar verSa, skírskota eg til þess, er eg hefi áSur
mælt, og vil eg nú geta þess eins, aS enganveginn hefir
veriS til þess ætlazt, aS aSrir búi þingtíbiudin undir
prentun enn einhverjir af þíngmönnum sjálfum. En eigi
hefir þótt ráSligt aS prenta þíngtíbindin meSan á
þinginu stendur, bæSi sakir þess, aS eigi mundi verSa
auSvelt ab koma því vib sökum ásigkomulags landsins,
og er þá eitt meS öSru: aS prentsmiSja sú, er eiu er í
landinu, er í leligra lagi, og í aunann staS, þá mundi
enir dugligustu þíngmenn tefjast um of frá þíngstörfuin
viS þaS.
Lehmami kandídat. Verbi máfalok her önnur enn
óskauda þætti, þá vil eg sakir þingmanna her benda á,
aS Isleudingar inega sjálfum ser um kenna. Nefnd ís-
lenzkra embættismanua hefir samib frumvarpiS, og ætla