Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 203
203
mentan þeirra, fööurlandsást og aðrir kostir, þeir er eink-
um ætti að veita kosníngarrett og kjörgengi, miklu sífcur
komnir undir fjármunum Jiar, enn, ef til vill, nokkur-
staðar annarstaSar. |>ó þetta se nú álit mitt, hefi eg
eigi árædt aÖ bera upp neitt breytíngaratkvæÖi um þetta
efni; en þarámót virðist mer, aÖ eigi sfe mjög ísjárvert
að fallast á uppástúngu minna hluta nefndarinnar; því
þegar er málið var rædt eð fvrra sinn tók eg fram, að
það er borið hefir til þess í Danmörku , aÖ brugðið var
útaf aðalreglunni um fasteign, sakir festubænda, lilýtur
að leiða til þess á Islandi, þareð æfifesta er þar mjög
sjaldgæf, að kosníngarrettur og kjörgengi nái til byggíng-
ar að áratali, því hún líkist mest festubyggfng vorri, og
er og náliga eins stöbug og æfifesta. Að öðru leiti þá er
öllum heimilt á íslandi að hluta sundur jarðir, eins og
þeir vilja, og er það mjög tíðkað. Fyrir þá sök mun
upphæð sú á fasteign, er til hefir verið tekin minnst, eða
20 hundraða dýrleiki, takmarka mjög tölu leiguliða, þeirra
er uppástúngan verður að haldi. En þó nú uppástúngan
verði eigi með þessum liætti eins gagnsainlig og ella, þá
eigum vðr allt að einu að mæla meðhenni, því eingu síður
er áríðanda að halda þeirri reglu frá upphafi, að byggíng
að áratali skuli veita kosníngarrett og kjörgengi á sama
hátt og æfifesta. Að öðru leiti get eg eigi neitað, að eg
efa mjög, að kosníngarlögum þeim, er stúngið er uppá í
frumvarpinu, verði á komið, enda þótt þessi breytíng verði
á gjör. Vestmannaeyjar eru t. a. m., að því er mfer er
kunnigt, ómetnar að jarða-dýrleika, og í mörgum sýslum
hafa jarðir verið lilutaðar svo mjög í sundur, að kosníng-
armenn verða liarðla fáir, ef farið verður eptir kosníngar-
lögum þeiin, er stúngið hefir verið uppá, og ser þá sann-
liga á í mörgu, live iakliga en íslenzka embættismanna-
nefnd hefir leyst ætlunarverk sitt af hendi.
|>á er aðeins eptir að minnast á tölu alþi'ngismanna.
Eg get eigi mælt með uppástúngu þeirri, er segir hve
skipta skuli kosníngum um landið, ef þi'ngmönnum verður