Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 210
210
atriða sem þíngmenn vildu hafa mælt fram með. Eg er
einnig í nokkrum efa nm, hvort heimilt sh aS bera npp
breytíngaratkvæbi þetta, eptir því sein frara fór hið fyrra
sinn þegar máiifc var rædt, að því leiti sem það víkur frá
uppástúngu nefndarinuar að orðunum til, og svo li'tur út
sem því se ætlað að kveða skírara á nm það sem nefndin
vill; en eptir því sem hinn virfculigi fulltrúi mælti þá,
haíi eg ekki misskilið hann, þá vildi hanu halda því fram
sem nefndin hefir sjálf mælt með að abalefninu til. það
virðist einnig ísjárvert, að mæla fram með að slík til-
skipun skuli verða sett einúngis til bráða-birgða, og því
hefiir nefndinni ekki þótt nein rök vera til þess að breyta
aðaifrumvarpi sínu, enda þykir henni sjálfsagt, að ástæður
þessa frumvarps verði til færbar 1' formála álitsskjals þess
sem heðan verður sent af þínginu , allar enar sömu að
efninu til einsog Lehrnann kandi'dat hefir stúngið uppá.
Enn er eitt atribi, sern mer virðist að þíngmenn megi
ekki láta óskoðað i' þessu máli, að verbi heðan stúngib
nppá breyti'ngum á kosni'ngariögum þeim scm frumvarpið
setur, þá mundi þar leiða af, eptir öllum likindum, að
Island fær laungu síðar að njóta gagns af enu nýja þingi
enn ella; því þegar stjórnin fær heðan slíkt frumvarp,
og vill gefa ] vf gaum, þá getur hún ekki lagt undir höfuð
að rannsaka málið á ný, og allrasi'zt að heimta nákvæm-
ari skírslur frá nefnd enua fslenzku embættismanna. þess
er og einmitt getið, þar sem taldar eru ástæður frumvarps-
ins, að þetta liafi valdið að stjórnin hafi ekki gefið meira
gaum frumvarpi Melsteðs kaminerráðs. En það væri mjög
illa farið ef tilgángi konúngsins með þíng þetta gæti ekki
orbið framgengt fyrr enn eptir nokkur ár, og alþíngi hinu
fyrsta veitist einnig svo gott færi sera þarf, ef frumvarpi
nefndarinnar verður framgengt, á að segja álit sitt um
iagfæríngar þær sem kosníngarlaga-frumvarpið kynni við
að þurfa, enda geta alþíngismenn gjört slíkt býsna miklu
kunnugligar enn vér.
Davíá háskólakcnnari. Um mál þetta sjálft ski'rskota