Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Síða 212
212
laRtlinu, fengi [>á álieyrn [>egar í stab, og slíka dómendur
sem færir væri um þaS aö dæma. |>etta hefir nú meiri
hluti nefndarinnar gjört, og það af þeirri fastri sannfær-
fngu, aÖ þetta eina ætti þeir kost á aö gjöra svo rett væri.
Tilrædt hafði reyndar orðið í nefndinni áður um nokkur
merkisatriði í frnmvarpinu, og serílagi um hve margir
fulltrúar skyldi vera, en til þess að sýna hversu litla von
meiri liluti nefndarinuar gat átt á, að minni hlutinn féllist
nú á frumvarp Kristensens, að fulltrúar skuli vera 42,
þá skal eg segja frá því sem fram fór á einum nefnilar-
fundi — annars er eg ekki færr um að segja neitt annað
um frnmvarp Kristensens, fyrir mitt leiti, enn að mér er
óljóst hvort þafe er til gagns eða ógagns — A einhverjum
af enum fyrstu fundum nefndarinnar kom fram lýsi'ng á
lieraða-skipun á Islandi; þá varð mér afe orðum, að inér
fyndist fulltrúum ójafnt skipt í frumvarpinu eptir fólks-
fjölda; eg sló uppá Jivort ekki mætti veita nokkrum af
enum stærri sýslum íleiri fulltrúa, og slá saman í eitt
kjörþíng uokkrum af enum minni, til að komast hjá slikum
ójafnaði, afe sumstaðar sé kjörinn fulltrúi fyrir 400 inn-
búa og í annarri sýslu annarr fulltrúi fyrir 4000 innbúa;
en enir kunnugii nefndarmenn sögðu að þessa væri ekki
kostur, og hver sýsla yrði að hafa sinn fulltrúa. þessu
gat eg ekki mælt í móti, fyrir því eg var ekki svo kunn-
ugur landinu sem þarf íil að ræða slikt mál ýtarliga. En
þafe er að mér finnst býsna undarligt, þegar einmitt liefir
orfcið tilrædt um fulltrúafjöldann í nefndinni, að minni
hlutinn skyldi þá ekki hafa getið þess, að komast mætti
hjá annmörkiim þeim, sem eru á ójafnaði fulltrúafjöldans
eptir frumvarpinu, mefc því að fjölga fulltrúuiium alls.
Eg held menn þurfi ekki fieiri skírslur enn þessa til að
sjá, hversu kynligt þafe megi þykja meira hlutanum, afe
hinn minni hluti, sem áfeur hafði engu merkiligu við frum-
varpið að bæta — að fráteknum kosni'ngarrétti leigulifea
— er nú allt í einu fallinn á breytíngaratkvæði Kristen-
sens, sem breyta fruravarpinu í svo mikilvægum atriðum.