Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Qupperneq 215
215
öllum Islendíngum í Kaupmannahöfn; svo vil eg og geta
þess, a8 undir brefinu standa nöfn nokkurra manna, þeirra
er eg þekki eigi sjálfur.
Di evseti kammerráÖ. Eg skal eigi tefja þíngmenn
lengi; eg vilda aðeins tala fáein orö. |>areð Davíð liá-
skólakennari hefir sagt, að skírteini þau, er nefndinni liafii
borizt í hendur, hafi eigi getað koinið ser á neina saun-
færíng um, hvað réttast væri um mál þetta, og þareð enir
virðulign íslenzku fulltrúar hafa eigi með berum orðnm
borife upp í nefndinni álit sitt, það er þeir Iiafa nú, en
hafa faliizt á það síðan, þá sýnist mér, afe þíngmenn allir
samt sé eigi betur komnir í máli þessu enn nefndin, og
afe því er eg iná ráða af sjálfutn mér, þá helil eg að
vér hljótum að játa, að vér vöðum 1 villu og svíma í máli
þessu. þarefe eg get nú eigi séð, hversu þíngmenn hér
geta lagt nokkurn dóm á mál það, er mér virðist að eigi
sé skírt frá til lilýtar, þá ætla eg fyrir mitt leiti að verða
ineð breytíngaratkvædi Lehmauns kandídats. Eg ætla
enn að dirfast að mæla fátt eitt um einn hlut, þanu er
eg held að gjöra megi sér hugmynd um hér, en það er
hverja túngu skal hafa á alþíngi. Eg játa afe erfiðleikar
mega á verða, að koinast með öllu hjá afe hafa dauska
túngu á islenzku þíngi, en hinsvegar virðist mér þó og,
að svo megi fara, að feikna mikil óhægð og vafníngar
rísi af, að leyft sé að nota báðar túngurnar. Eg get
með engu móti skilið í hversu fara skal að því, að snúa
af danskri túngu á islenzka, einsog ákvefeið er í Jagafrum-
varpinu. Mér er óljóst, hvort túlkurinn skal snúa dönsk-
um ræfeum grein fyrir grein, jafnóðum og þær eru bornar
fram, eða hann skal bífea, uns lokife er hverri ræðu og
þá mæla hana fram á íslenzka túngu. En þó nú aldrei
mætti nema fá menn, þá er færir væri um þetta, þá held
eg þó, afe kostnaðurinn mundi aukast svo mjög við það,
einkum þareð leingra tíraa mundi þurfa til að ræða mál,
að þetta yrði jafnvel útdráttarsamara, enn þó þíngmönn-
um yrði fjölgað svo mjög sem Kristensen málafærslumafeur