Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 233
233
cf jþ\í veibur hagað s\o scm hann hefir sjálíur bcnt til í allrahæstum
úrskurlbi 20ta Maím. 1840. En fiumvarp J)að til alþíngislaganna, sem
lagt \ar fram á |)íngi i Hróarskeldu í sumar er var, og hyggt er að
mestu á undirlagi nefndar enna íslenzku embætlismanna i Reykjavik,
xirðist oss eigi vera að öllu samkvæmt cnura spakligu og ágætligu
bendingum Ilans Hátignar koniingsins, þareb nefndin hefir tckið en
donsku |)inglög sér til fyrirmyndar svo sterkliga , ab hún hefir fylgt
iþeim jafnvcl jþar, sera hun hcfir sjálf sýnt og sannað að annab vaeri
landinu hentugra; cn fyrirheit konungsins verður enganveginn skilib
öðruvísi, enn aÖ hann hafi heitið J)jobinni rabgjafarþingi, sem skipað
\æri á J)ann hátt sem landinu \æri haganligastur eptir ásigkomu-
lagi |)css.
Ver vitum ab \ísu hxihkan vanda vér tökumst á hcndur, að tala
mali þjóbar vorrar i svo mikihægu efni, en einmitt mikilvægi raálsins
knýr oss og sii sannfæring \or, að alj)ing sé hyrningarsteinn allrar
framíárar Islands og Islendinga ef |)\í verbur \cl hagað. Vtr höfuin
þvi ekki vilað fyrir oss, í fullu trausti konúngligrar nábar, ab bera
fram með djupustu lolningu álit vort og ástæður um þctta mál fyrir
Hans Konúngliga Hátign $ þóttumst ver þ\í bcldur knuðir til þess,
sera landar vorir eru í fjarska og geta ekki horib fram oskir sinar í
tíma, en vér þekkjum óskir þcirra og ena sterku von, sem þcir bcra
til Ilans Komingligrar Hátignar, ab hann muni bæta ur öllu vandkvæði
þeirra og ekki linna fyrr enn alþmg cr koraib í þab horf sem sam-
svarar vilja hans og þörf þjóðarinnar.
Donsk útlegging atriða þeirra, sem vér höfum bcðizt ab lagfærð
vcrði ábur cnn hib fyrsta þíng verbur sett, eru ritub á meðfylgjandi
bænarskrá vorri til yðar koniingliga Föbur.
Nii fyrir þ\í vér vitura að ybar konunglig Tign þekkir hversu til
hagar á Islandi og óskir og þarfir landsmanna, og þekkjum raildi yðar
og Ijiifmennsku oss til handa, þá dirfumst vér mcb djúpustu lotningu
að hera upp víb Vbur hið sama álit og ástæður sem vér höfum þegn-
saraliga borið fram fyrir Ilans Hátign Kominginn , og vér crum þess
fullvissir, eins og vér bibjurn þess hérmeb auðmjukliga og inniliga, ab
Ybar koniin«;lÍ£r Tign muni vcrba máli voru iifluííur talsrnaður, o»
styðja að því ab alþíng koroizt i þab horf sem landinu er hcillavæn-
ligast og mest samsvarar bendingum Hans Hátignar koniingsins.
Kaupmannahöfn, þann 25. Febr. 1843.
Meb djúpustu Iotningu.
(Nöfnin, sömu sem undir bréfi lil konúngsins).
15*