Gefn - 01.01.1873, Page 10

Gefn - 01.01.1873, Page 10
10 verulegan og fullkominn blóma; en að það varð hvergi nema á íslandi og í höndum Islendínga, það vita allir og þar um þarf ekki að orðlengja. Kaunar koma fyrir orð í þessum kviðum, sem benda til latínu (t. a. m. töflur- tahulae, í Völuspá; kalkr-calyx, í ’Hígsmálum og víðar; af þessu áiíta sumir að þetta sé »óekta«!), en annars sést þar ekkert votta fyrir latínulærdómi, sem ekki er von, því efnið leyfði það ekki, eins og heldur ekki er víst að höf- undarnir hafi verið latínulærðir, og þó þeir hefði verið það, þá þurftu þeir ekki nauðsynlega að trana latínunni fram, því allt þess konar er undir smekk og tilfimiíngu manna komið. Jjannig kemur Gunnlaugur múnkur í Merlínusspá með »pallium«, »leo«, »castra«, »própheti« o. s. ft-., en í Darraðarvísunum í Njálu, sem eru náskyldar, ef ekki ortar af Gunnlaugi eptir fornensku eða keltnesku kvæði, kemtir ekkert slíkt fyrir. Smekkleysur held eg ekki finnist í Eddukviöunum; en þar á móti verður því ekki neitað, að skáldskapurinn dofnar stundum, til að mynda þar sem Völuspá dettur í dá með »nú man hon sökkvaz«; fleiri dæmi eru: »hon skyli morua« (Oddr. 30); »seykztu, gýgjar kyn!« (Helreið Brynh.); »þrúngin dægr« í Bígsmálum 11 er bull, þó menn sé að verja það á allan hátt þar, en mundu öðru- vísi um tala ef nokkurr hefði sagt þetta nú á tímum; mjög daufur er og endirinn á Brvnhildarkviðu II: »ómun þverr, undir svella, satt eitt sagðak, svá man ek láta«; hefðurn vér hinir ýngri gert þetta, þá mundi vera talað um »hortitti«; sömuleiðis eirdirinn á Goðrúnarhefnu: »hún hetir þriggja þjóðkonúnga bana-orð borit björt áðr sylti«; Atlamál: »lifa man þat eptir á landi hverju þeirra þrámæli hvargi er þjóð heyrir«; Goðrúnarhefna 20: »þiðni sorgir« og 21: »jörlum öllurn óðal (!) batni«; Brynh. II. 14: »þat var eigi afar títt at frá konúngdóm kvánir gengi« — allt saman þetta finnst mér þunnur skáldskapur, og þessi dæmi eru nóg til að sýna, að það þarf ekki en ýngri skáld eða gjörspillta tíma og andalausa menn til þess að dofna, því »interdum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.