Gefn - 01.01.1873, Side 25

Gefn - 01.01.1873, Side 25
25 altítt í katólskum sið. og þá er það komið inn í rnálið eptir kristni, og gefu>- það bendíngu um að kvæðið sé ort í kristni og þess vegna einmitt á íslandi, en ekki á dögnm Sigurðar hríngs, eins og Munch áleit. Kristin kona kemur fyrir í Gróugaldri. í Völuspá eru líka nefndar »töflur«. sem er á latínu »tabulae« (á íslendsku hafa menn sjálfsagt ætíð sagt »töblur«), og orðlengjum vér þetta svo ekki meir, en minn- um á orð J>órðar Möbiusar, er hann kveður að öllum þessum »óekta« mönnum með fullum stöfum, þar hann segir hreint út, að latínsk orð sem finnist í Völuspá og öðrum Eddu- kviðum, sé þángað komin fyrir krapt kirkjunnar og klerk- anna (í »íiber die altnordische Sprache« 1872 bls. 27); þar með er beinlínis gefið, að lærðir (o: klerkvígðir) menn sé þeir hinir einu, sem Eddukviðurnar verði eignaðar, og þessir menn gátu engir aðrir verið en Íslendíngar, eins og vér opt höfum tekið fram (sbr. bls. 10 hér að fráman). ísland er aldrei nefnt í Eddukviðunum, né nokkur íslends- kur staður, sem ekki er von, því þar var aldrei tækifæri til þess. En sumstaðar merkist landvort allglögglega í gegnum skáldablæjuna; köldum og heiðríkum anda slær stundum fyrir, eða þá hita af brennandi eldslogum. í Brynhildarkviðu II 8 stendur: »opt gengr húu innan ills um fyld ísa ok jökla aptan hvern«: hér er ekki meiníngin, að hún (Bryn- hildur) sé full af ísum og jöklum, því slik smekkleysa dettur engum skáldlegum manni í hug, þó svo sé ætlað í enni miklu útgáfu af Sæmundar-Eddu (II 215) og siðan þannig skilið af öðrum; en hún gekk ísa og jökla o: um ófijóvar eyðistöðvar; ýngri skáld segja, að ísinn bráðni um hjarta manns (um harða og tilfinníngarlitla menn), en í fornum kveðskap hef eg aldrei séð það; hér eru ísar og jöklar eða ófrjó ör- æfi sett sem samsvarandi til ennar grimmlegu heiptar sem Brynhildur var altekin af, og þessi hugmynd kemur optar fyrir, raunar í öðru sambandi, eitis og við er að búast af mönnum sem voru ís og jöklum vanir, en það voru einmitt Íslendíngar, en ekki Norðmenn, hversu mjög sem frjósa kann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.