Gefn - 01.01.1873, Síða 28

Gefn - 01.01.1873, Síða 28
28 3ést vel á Hrólfssögu kraka 3 og Örvaroddssögu 2, þar sem báðar seiðkonurnar heita Heiðr, einsog í Völuspá; það sést lika á sögu þortinns karlsefnis um þorbjörgu, og á þessum stöðum kemur án efa fram sú hin rétta og eiginlega heiðna skoðun á völvunum; en þar sem Haraldur hárfagri lætur drepa Rögnvald reykil fvrir seið, þá lét hann ekki gera það fyrir sakir fjölkynnginnar, heldur af því að Rögnvaldur fékkst við það sem konum hevrði til en ekki körlum, og verður að hera það saman við orð Snorra í Ýnglíngasögu 7: »en þessi fjölkynngi, er framit er, fylgir svá mikil ergi, at eigi þótti karlmönnum skammlaust við at fara, ok var gyð- junum kend sú íþrótt«; en annars eru og söguhetjurnar látnar hata galdra og fjölkynngi einmitt til þess að þær geti orðið enn vegsamlegri í meðferðinni. Bptir víg Grettis (1031) voru galdrar bannaðir, og annars finna menn og stefnur fyrir fjölkvnngi (Bárðarsaga 13. Landn. 83-84. 89). Allt þetta er úr heiðni, svo hér er ekki hægt að fella neinn áreiðanlegan dóm. Hunáng og vax eru nefnd í Eddu (í Goðrúnarhefnu 39 og Atlamálum 106); líklegt er að þetta hvorttveggja sé mjög gamalt á Norðurlöndum og getur það því ekki styrkt vora skoðan. En sögulega elsta fregn um hunáng held eg finnist í Egilssögu, þar sem sagt er að þórólfur Kveldúlfsson hafi flutt hunáng frá Englandi til Noregs, en annars verður ekki ráðið af afieiðíngu orðsins, hvort hunáng hafi fyrst fiutst til Kelta á Bretlandseyjum og þaðan til Noregs, eða hvort það hafi komið beinlínis austanað i fyrstunni, því á afganisku heitir það gubina, á persisku engiebin, á sanskrit máxa og máxika (ílugnamatur); en á valsku (keltnesku) heitir það guenenen (á lat. venenum). Yax er komið af sanskr. máxaja og máxikaja (af maxiká, á lat. musca, fiuga), og því sýnist það vera komið að austan beinlínis. I Eddu og hjá Eyvindi er valkvrjum lýst svo sem ríðandi á hestum, en það er heldur ekki sú hin elsta val- kyrjuhugmynd; þær eru upprunalega »svanmeyjar«, með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.