Gefn - 01.01.1873, Síða 36

Gefn - 01.01.1873, Síða 36
36 að gæta, að blanda ekki saman skáldskaparmáli og daglegri ræðu sem menn rita á; en á þessu flaska margir; þeim finnst þeir sjálfsagt megi koma með fagurt og bljómandi skáldaorð hvenær sem vera skal, ef þeim dettur það í hug, þó verið sé að tala um allva daglegustu efni, og þá koma fram aðrar eins setníngar og upphafið á »Öskudeginum« — það er eins og ef menn færi í beitifjöru með silkiskó og flöjelsbuxur eða maður stæði við slátt með gullkórónu á höfðinu. Vér þurfum ekki að minna á, hversu stránglega aðgreiníng stílsins eðá orðfærisins er tekin fram og varð- veitt af öllum enum bestu rithöfundum, og þeir sem vilja rita. eru skyldir til og eiga bægt með að lesa og kynna sér þær enar mýmörgu ritgjöröir og bækur, semritaðar eru á íslendsku, bæði skáldlegar og verklegar; það eru rit Jónasar Hallgrímssonar, Sveinbjarnar Egilssonar, JónsSigurðs- sonar: allir þessir menn hafa ritað málið blátt áfram og hispurslaust, svo að þar sem skáldleg fegurð átti að koma fram, þar kom hún fram af sjálfri sér, án þess að neinn reigíngur merkist í túngunni; en daglega ræða á að vera grundvöllur og mælisnúra alls stíls, og rithöfundurinn á að sveigja málið og stýra túngunni á þessum grundvelli og má aldrei yfirgefa hann. f rauninni getum vér ekki fundið blöð vor áfellis verð í þessu efni, því í þeim er þessi grundvöllur aldrei yfirgefinn, og þar með höfum vér þó það sem mest á ríður. Um einstöku orðin er öðru máli að gegna, því víða hefðu höfundarnir getað örðað samkvæmara þjóð vorri; sem dæmi þess má telja nafnið »Ingolf« (26. júlí 1872); þó aldrei nema »jagtin« (sem raunar ekki er annað en »skip«) héti svo hjá Norðmönuum, þá mun hún samt heita »íngólfr« hjá Íslendíngum; að ððru leyti eru dönskusletturnar í »Öskudeginum« engin findni, því fólk talar ekki þannig á íslandi, þó höfundurinn hafi kunnað þessi dönsku orð. Sumstaðar bregður fyrir skólareigínginum að rita »eigi« alltaf í staðinn fyrir »ekki«; »ekki« er dag- legt mál vort og ávallt brúkað; en »eigi« heyrist aldrei og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.