Gefn - 01.01.1873, Page 38

Gefn - 01.01.1873, Page 38
38 og dvergabýlin fríð«! »Sumarkoma« (30. mai 1872) er lipurt kvæði og vel kveðið; það er raunar ort eptir »Dif- fugere nives« Hóratiusar, sem vér höfðum einusinni snúið og gefið út í Norðurfara. Ómögulegt hefir oss verið að skilja í því, hvernig ritstjórinn getur eytt svo miklu rúmi sem þurfti fvrir »Gaman og alvöru« (6. júlí); það getur opt verið gaman að skáldahríngli, þegar menn slá sér lausum og hirða ekki um neitt, en það á að gerast með andlegu Qöri og fegurð, sem alveg vantar í þetta kvæði. Hvað nú ritgjörðunum sjálfum við víkur, þá eru margar af þeim sjálfsagt góðar, en sumar eru svo stuttar að þær verða kátlegar. J>rátt fyrir allt sem sagt og ritað hefir verið, er »J>jóðólfur« besta blaðið vort enn, og á honum er þó eigin- legt blaðasnið. En þar kennir ens sama sem í »Tímanum«: prentvillur og ritvillur úa og grúa um allt, og útlend orð vaða óþarflega uppi, og það er ekki ritstjóranum einum að kenna, heldur allt eins mikið embættismönnum og öðrum þeim er prenta láta sínar vitskugreinir í blaðinu. »Bazar« og »Tombola« eru uppáhaldsbörn J>jóðólfs, og hefði hann heldur átt að klæða þau í einföld íslendsk vaðmálsföt og kalla þau »lukkuspil« eða »drátt« eða eitthvað sem fólk gæti skilið. Orðið »Börs« hefir verið kallað »kaupmanna- hús« og »kaupmannahöll« ; »bengölsk bál« mundi heldur geta heitið »Bengals-eldar« og »Premierlieutenant« er ekkert annað en yfirhersforíngi, því það á ekkert við að viíja hnitmiða niður slík orð, sem eru óþýðandi en þurfa engrar nákvæmrar þýðíngar (þannig lét Bjarni Rector skólapilta þýða orðið »legio« með »Brigade«; eins og piltarnir hefði nokkra hugmynd um að Brigade væri annað en »herflokkur« eða »herskari«, sem var hin viðtekna þýðíng á »legio« að undanförnu?). |>á kemur hinn 15. júní 1872 með »Bergens Brandforsikkringsselskab« á há-dansk-norsku með stóru og breyttu skrautletri, en gat ómögulega heitið »brunabótafélag« eins og seinna í sjálfri auglýsíngunni, sem það alltaf hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.