Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 56

Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 56
56 staðar fengnir J>eir menn sem hafa lagt það fyrir sig og kunna að því; en hvað vorum eigin íslendsku hlutföllum viðvíkur, þá fáum vér ekki betur séð, en að hæir og hós geti orðiö bygð án mjög djúpsettrar kunnáttu, ef hugvit og hagsýni er annars öðrumegin, nema ef vera skyldi einhverjar stórar byggíngar, sem varla eru hjá oss. Menntun og uppfræðíng eiga ekki að gera menn lærða hagfræðínga eða húmenn, en í þeim er hulinn kraptur, sem fer í gegnum andann og styrkir hann og eflir til góðra og nytsamlegra hluta. Afl menntunarinnar kemur raunar fram í verkunum, en ekki beinlínis, heldur dreifist það ót um allt lífið. Enginn getur neitað því, að söguruar gera jafn mikið gagn sem gaman; en í hverju er þetta gagn innifaliðj' hvaða gagn hafa sögurnar gert? þær hafa gert það gagn, að þær hafa varðveitt þjóðerni vort óraskað í gegnum aldirnar, og þær munu ásamt rithöfund- unum og öðrum duglegum mönnum verja það og geyma, þó ýmsar tilraunir sé gerðar til þess að eyða því, og þó menn neiti að vér eigum oss nokkurt sérstaklegt þjóðerni, þá mun það samt ekki haggast fyrir það. Fornöldin og sögurnar um liana eiga ekki að gera það að verkum, að vér förum í brynju og tökum öxi í hönd til þess að drepa hvorr annan; en andirin stinnist og stælist af krapti fornald- arinnar, sem leggur til vor eins og frosthreinn vindblær frá sögunum. Sama er að segja um annað; enginn verður betri hákarlamaður eða selveiðamaður þó hann læri dýra- fræði; en hin verulega þekkíng eða kunnátta til allra þessara hluta kemur til vor um allt annan veg en lærdómsveginn, því á honum lærir enginn tökin á lífinu; í lærdómsbókum skólanna eða eiginlegum skólabókum stendur því nær ekkert af því sem þarfir lífsins heimta, heldur einóngis enar allra- helstu grundvallarreglur þekkíngarinnar yfir höfuð. {>að er sjálfsagt, að þeir sem vilja stunda jarðyrkju, þeir verða að læra jarðyrkju; þeir sem vilja stunda siglíngar, þeir verða að læra siglíngar, og til þessa ættum vér að fá skóla og spila þar upp á eigin spítur, en hvorki vera að sækja til þess um penínga hjá stjórninni, né heldur ætlast til þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.