Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 79

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 79
ÚTFÖR JÓNS SIGljRÐSSONAR. 79 var öll búin svörtum tjöldum, og sá varla annað í kórnum en altarið og altaristöfiuna og gráturnar. Var það og tjaldað svörtum dúkum og vatið blómsveigum. Prjcdikuuarstóllinn og ljósahjálmarnir var og tjaldað, og sömuleiðis fram með svölunum á loptinu. Öll var kirkjan prýdd ljósum. Meðan fólkið var að komast inn í kirkjuna, var leikið sorgarlag á organið, en er allir voru komnir til sætis, var haf- inn söngur, er svo byrjar: »Beyg knje þín, fólk vors föður- lands». Síðau flutti Hallgrímur dómkirkjuprestur Sveinsson líkræðu. Síðan fluttu þeir Matthías Jochumsson og Pjetur biskup Pjetursson ræður, og voru sungin kvæði í milli og við úthafninguna, er öll hafði ort Matthías; var eitt þeirra sorgar- söngur mjög fjölbreyttur, og stýrði laudshöfðingjafrú Olufa Finsen honum sjálf. Síðan hjelt líkfylgdin í sömu röð til kirkjugarðsins, en áður en kisturnar voru látnar niður í gröfina, mælti Halldór yfiikennari Friðriksson fram kveðju fyrir hönd ísfirðinga; en er kisturnar voru sígnar niður í gröfina, talaði Hallgrímur dómkirkjuprestur Sveinsson nokkur orð, áður en hann varp moldarrekunum á kisturnar; síðan sneri öll líkfylgd- in heim aptur, og var það um kl. 3 e. m. Gröfin var múruð upp úr höggnu grjóti, og vandlega um hana búið; um kveldið var múruð hvelfing yfir hana, ogsleng- urnar af bryggjunni settar yfir hana sem pílárar til bráða- birgða. Kisturnar voru úr eik og með eikarlit, en innan í þeim voru sínkkistur. Þær voru allar þaktar blómsveigum og krönz- um frá vinum þeirra erlendis, og voru nöfn gefandanna á sumurn krönzunum. Á kistu Jóns var pálmaviðarkranz frá stúdentum í Höfn, og lárviðarkranzar frá bókmenntaQelaginu og þjóðvinafjelaginu; svo var og silfurkranz sá frá Islendingum í Höfn, er getið er um í frjettunum í fyrra, og svo annar silf- urkranz með hjartalöguðum skildi innan í frá »Norske Sam- laget» í Noregi. Fylgdi þeim kranzi vinsamlegt brjef á ný- norska tungu frá formönnum fjelagsins, er gáfu kranz þennan; var hann gjörður af mikilli íþrótt. Á skjöldinn voru grafin þessi orð: Fraa meðlimer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.